ÓE - DDR3 vinnsluminni, aflgjafa og litlum (ATX) turnkassa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

ÓE - DDR3 vinnsluminni, aflgjafa og litlum (ATX) turnkassa

Pósturaf GullMoli » Fim 31. Mar 2016 16:32

Titillinn segir allt það helsta.

Mig vantar semsagt:

    DDR3 vinnsluminni, 4GB væri fínt en 8 er ekkert verra.

    Aflgjafa, í mestalagi 500W, annað er alltof mikið.

    Sæmilegan turnkassa með einhverju diskaplássi. Helst sem minnstan, en þarf samt að rúma ATX móðurborð.

Hef lítið fundið notað á "almennilegu" verði miðað við hvað hægt er að nálgast út í verslun. Allt ofantalið er hægt að fá nýtt á sirka 13-14þús út í búð :-k

Endilega sendið mér skilaboð ef þið eruð að uppfæra og vantar að losna við eitthvað!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - DDR3 vinnsluminni, aflgjafa og litlum (ATX) turnkassa

Pósturaf GullMoli » Fim 21. Apr 2016 17:34

Kominn með vinnsluminni, vantar þá bara turnkassa og aflgjafa!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - DDR3 vinnsluminni, aflgjafa og litlum (ATX) turnkassa

Pósturaf methylman » Þri 03. Maí 2016 18:03

350 Wött og 400 Wött sem vantar að losna við lítið eða ekkert notað


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.