tanketom skrifaði:snaeji skrifaði:Þetta finnst mér persónulega vera á mjög gráu svæði hjá þér. Ef þú færð vitlaust til baka og tekur eftir því, stinguru því í vasann?
Finnst þetta hljóma eins og þú hafir ákveðið að láta þetta njóta vafans þér til mögulega óheiðarlegs hagnaðar og því ákveðið að segja ekkert á kassanum.
Tel nokkuð víst um að búðin geti krafið þig um að skila vörunni eða borga mismuninn.
Sagði ég einhvertíman að ég hafi vitað þetta fyrirframm, nei ég labbaði beint að kassanum vildi fá þennan síma og býst við því að starfsmenn og kassakerfi búðarinnar ættu að vera með allt á hreinu.
samkvæmt neytendakaupum: Engar viðbótargreiðslur
Ef neytandi hefur í góðri trú keypt vöru eða þjónustu á of lágu verði, getur seljandinn ekki krafist viðbótargreiðslu.
tanketom skrifaði:"Ég keypti síma hjá þeim, upp kom 99.900 kr í kassakerfinu en átti að kosta 119.895 og ég pældi ekki mikið í því"
Ekkert mál en þessi setning hljómaði víst frekar mikið þannig.