Sælir.
Er með GTX 560 sem er farið að eiga í erfiðleikum með nýjustu leikina. Ætla reyna uppfæra í GTX 970 eða R9 390 ef einhver liggur á slíku eða er að uppfæra eða svoleiðis. Ætti að vera gott performance boost.
Annars hefði ég líka áhuga á að finna notaðan aflgjafa í leiðinni: Corsair eða einhvern 80+ vottaðan modular aflgjafa sem er amk 650w til að keyra nýja kortið.
Endilega látið mig vita ef þið eruð með eitthvað.
mbk,
Plushy
[ÓE] GTX 970/AMD R9 390 og Aflgjafa
Re: [ÓE] GTX 970/AMD R9 390 og Aflgjafa
sæll, er með EVGA 970 skjákort sem liggur ónotað, nærð á mér í 8999887 bkv, Bernhard