Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki


Höfundur
Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Zorba » Lau 06. Feb 2016 15:31

Sælir vaktarar. Ég hef fengið það verkefni að sjá um heimasíðugerð fyrir fyrirtækið pabba míns. Ég hef einhverja þekkingu á html og css en ég vil helst fá einhverja sem geta gert þetta fyrir mig, má vera innanlands eða utanlands.

Til að gefa ykkur dæmi um hvernig síðu ég vil þá er þessi bara akkúrat það sem mig vantar.
http://atlantic-brokers.com

Aðalatriðið er að það sé auðvelt að setja content inn.
Hvað myndu vaktarar gera í stöðunni? :)



Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Reputation: 17
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf reyniraron » Lau 06. Feb 2016 16:27

Ég er persónulega mikil WordPress manneskja og myndi nota það (þó bara því ég nota það alltaf og þekki það vel).


Reynir Aron
Svona tölvukall


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf capteinninn » Lau 06. Feb 2016 19:13

DMT skrifaði:Sælir vaktarar. Ég hef fengið það verkefni að sjá um heimasíðugerð fyrir fyrirtækið pabba míns. Ég hef einhverja þekkingu á html og css en ég vil helst fá einhverja sem geta gert þetta fyrir mig, má vera innanlands eða utanlands.

Til að gefa ykkur dæmi um hvernig síðu ég vil þá er þessi bara akkúrat það sem mig vantar.
http://atlantic-brokers.com

Aðalatriðið er að það sé auðvelt að setja content inn.
Hvað myndu vaktarar gera í stöðunni? :)


Ég þurfti að gera litla síðu fyrir fyrirtæki um daginn og henti bara á Squarespace.

Kostar nánast ekki neitt og maður fær alveg mjög fínar síður fyrir peninginn. Mjög auðvelt að setja content inn, getur jafnvel þjálfað þann sem þú ert að gera síðuna fyrir hvernig hann gerir það sjálfur því það er mjög auðvelt.

Þú færð auðvitað ekki nærri því jafn mikið control yfir því hvernig síðan virkar en það eru til hellingur af flottum templates.

Mæli að minnsta kosti með þessari aðferð.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Icarus » Lau 06. Feb 2016 21:10

Ég gerði síðu fyrir tengdó fyrir svolitlu síðan. Henti bara upp WordPress og notaði eitt af template sem eru innifalin, setti upp helstu síðurnar og kenndi honum svo á þetta.

Virkar mjög vel.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 06. Feb 2016 23:24

Ég held að aðalatriðið sé að gera þarfagreiningu hvað pabbi þinn vill að sé hægt að gera á heimasíðunni. Og skoða möguleikana í kjölfarið.
Það er verra að þurfa að þurfa að spá í það eftir að síðan er komin í loftið.


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf rapport » Sun 07. Feb 2016 00:32

zoho.com

Easy peasy




Höfundur
Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Zorba » Sun 07. Feb 2016 00:34

Hjaltiatla skrifaði:Ég held að aðalatriðið sé að gera þarfagreiningu hvað pabbi þinn vill að sé hægt að gera á heimasíðunni. Og skoða möguleikana í kjölfarið.
Það er verra að þurfa að þurfa að spá í það eftir að síðan er komin í loftið.


Já akkúrrat. Þetta er í raun og veru ekki mjög flókið þarf aðallega að vera hægt að setja myndir og linka pdf skjöl af plönum. Svo þarf að vera nokkrar categoríur fyrir mismunandi skip og svo flokk fyrir nýlega seld skip. Annars væri flott að geta haft þetta á nokkrum tungumálum, t.d ensku, rússnesku, kínversku en þar flækist málið kannski eitthvað. Btw ég hef ekkert á móti að borga til að lata gera þetta en veit ekki alveg hvert á að leita.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Feb 2016 00:43

Ok , ég myndi allavegana byrja á að kynna mér þessa Nýjung í Wordpress heiminum og sjá hvort þetta gæti verið í takt við það sem þú telur henta:https://garage.godaddy.com/webpro/wordpress/the-wordpress-rest-api-what-it-is-and-why-you-should-care/

Edit: Gæti hentað þér sem framendaforritara að bæta við Javascript/JSON þekkingu hægt og rólega við þá Html/Css þekkingu sem þú hefur með að fara þessa leið.


Just do IT
  √