Var að spá hvort það væri betra að fá dsl eða halda afram að vera með 4g þvi miður er ekki ljosleiðari hjá mér.
Og hvar væri best að vera hjá i sambandi við hraða og hversu mikið gagnamagn og kostnaður.
xDSL eða 4G hvort er betra?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: net service
Hvernig DSL. ADSL eða VDSL? Munar töluvert.
Ég myndi ávallt taka VDSL fram yfir 4G en verður svo spurning ef við erum að bera saman við ADSL.
Svo fer þetta rosalega mikið eftir notkuninni þinni.
Ég myndi ávallt taka VDSL fram yfir 4G en verður svo spurning ef við erum að bera saman við ADSL.
Svo fer þetta rosalega mikið eftir notkuninni þinni.
Re: xDSL eða 4G hvort er betra?
svo er náttúrulega spurning um staðsetningu, hvar á landinu ertu? hvað er langt í næstu símstöð? ekki hægt að ráðleggja þér með neitt nema fá einhverjar upplýsingar um þína aðstöðu...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: xDSL eða 4G hvort er betra?
Staðsetningin þín skiptir máli .. býrðu í RVK, stokkseyri eða einhverstaðar í einhverju krummaskuði ?!
VDSL styður hd sjónvarp , voice over ip og netaðganginn þinn samtímis minnir mig .
xDsl gefur þér möguleika á "ótakmörkuðu" niðurhali .
VDSL styður hd sjónvarp , voice over ip og netaðganginn þinn samtímis minnir mig .
xDsl gefur þér möguleika á "ótakmörkuðu" niðurhali .
Re: xDSL eða 4G hvort er betra?
semsagt vestmannaeyjar eða?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: xDSL eða 4G hvort er betra?
Ertu með síma með 4g?
Ef svo er þá væri spurning með að prufa að sækja speedtest.net appið í hann og prófa bara að mæla.
Ef svo er þá væri spurning með að prufa að sækja speedtest.net appið í hann og prófa bara að mæla.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: xDSL eða 4G hvort er betra?
thorssi skrifaði:Esjunni sorry auto correct
Býrðu semsagt við Esjurætur ? ( á Esjunni hljómar eins og þú býrð ofan á henni ). Þá myndi ég halda að 4G myndi virka betur heldur en ADSLið sem þú munt líklegast fá þarna.
Mælingarnar eru auðvita öðruvísi á 4G vs xDSL + að hlutir eins og Sjónvarp Vodafone/Símans virka ekki ef það skiptir þig máli.
En 4G ætti að virka betur, svo lengi auðvita sem að allir hinir sem eru í kringum þig eru ekki að nota 4G