Ef einhver getur nýtt sér þetta þá er það bara frábært.
Fyrir þá sem þekkja þetta ekki þá er amc.groovy scripta sem Filebot notar til að flokka þætti, kvikmyndir og tónlist sjálfkrafa.
"Automated Media Center" http://www.filebot.net/forums/viewtopic.php?f=4&t=215
Eftirfarandi lína fer í utorrent undir run program, og ég er með hana í þegar state changes.
Kóði: Velja allt
"C:/Program Files/FileBot/filebot.launcher.exe" -script C:/amc.groovy --output "Z:/Uppi/Media" --action move --conflict override -non-strict -no-xattr --def subtitles=en music=y artwork=n --def clean=y --log-file amc.log --def "ut_dir=%D" "ut_file=%F" "ut_kind=%K" "ut_title=%N" "ut_label=%L" "ut_state=%S" "ut_state_allow=11"
Og bara til að útskýra línuna þá er eftirfarandi.
"C:/Program Files/FileBot/filebot.launcher.exe" (Hérna er nóg að kalla á "filebot" en ég nota launcherinn til að sleppa við command screen)
-script C:/amc.groovy (hérna er kallað í scriptið sem er að finna raw hérna amc.groovy ég vill keyra það af local disk frekar en af netinu.
--output "Z:/Uppi/Media" (hérna flokka ég allt inn)
--action move (í stað copy þá hef ég move til að færa skjölin þegar utorrent hefur lokið við dl.)
--conflict override (ég hef þetta inni til að overrida conflicts í matching, sem þýðir að eitthvað gæti flokkast vitlaust)
-non-strict
-no-xattr (ég slekk á attribute skrifun, kemur með villumeldingu af því að smb styður þetta ekki hjá mér)
--def subtitles=en
music=y
artwork=n
--def clean=y (hreinsa til rusl og möppur eftir "move" þarft "cleaner.groovy" script til að þetta virki rétt.)
--log-file amc.log (skrifa í log um það sem filebot gerir)
--def (hérna koma upplýsingar úr utorrent fyrir amc.groovy)
"ut_dir=%D"
"ut_file=%F"
"ut_kind=%K"
"ut_title=%N"
"ut_label=%L" (í amc.groovy eru format expressions fyrir flokkunina þeas. persistant labels úr utorrent t.d. TV|Movies|MP3|Other|)
"ut_state=%S" (utorrent sendir upplýsingar um state)
"ut_state_allow=11" (til að leyfa scriptinu að færa og flokka þá þarf state að vera 11 eða Finished í utorrent)
Svo er að skilgreina í amc.groovy hvernig á að flokka og skrifa út. (Define format expressions)
Fyrir þætti
Kóði: Velja allt
TV/TV New/{n}/{episode.special ? 'Special' : 'Season '+s.pad(2)}/{n}.{episode.special ? 'S00E'+special.pad(2) : s00e00} - {t.replaceAll(/[`´‘’ʻ]/, /'/).replaceAll(/[!?.]+$/).replacePart(', Part $1')}{'.'+lang}
Fyrir kvikmyndir
Kóði: Velja allt
Movies/Movies New/{n} ({y})/{n} ({y}){' CD'+pi}{'.'+lang}
Fyrir tónlist
Kóði: Velja allt
Music/Flokkun 2016/{self.albumartist ? self.albumartist + "/" + self.album : self.album}/{["essential mix", "kiss100 d&b"].indexOf(album.toLowerCase()) != -1 ? t : artist + " - " + t}{dir.name}
Svo ef maður er með network drives í windows umhverfi þá er fínt að sækja "MapDrive.exe" og láta það keyra í byrjun til að það mappi drifin.
http://zornsoftware.codenature.info/blo ... rives.html
Ég hef notað þetta lengi og þurfti að setja þetta allt upp aftur vegna þess að diskur hjá mér crassaði...