Sælir
Er búinn að vera að keyra XBMC 12.3 ef ég man rétt í nokkur ár. Allt gengið eins og í sögu nema núna þá er eins og IMDB plugin-ið sé hætt að virka. Þegar ég skanna nýtt efni, þá gerist ekkert þótt hún skanni folderana eða uppspretturnar. Einhver sem hefur lent í svipuðu eða getur leiðbeint mér á sirka rétta átt. Prófaði að setja upp IMDB plugin-ið aftur en breytti engu.
Kv. Bjarni
XBMC plugin hætt að virka
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC plugin hætt að virka
Rétt kannski að benda á að ég er á Akureyri og var að setja upp ljósleiðara frá Tengir ehf. Gruna að tímasetningin passi þarna á milli en Vodafone segir að ekkert hafi breyst við það.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC plugin hætt að virka
Gafst upp á að finna þetta.. installeraði nýjustu útgáfunni, Kodi 15.2 og bingó.. allt virðist virka!
Lítur út fyrir að þeir séu hættir að styðja 12.3 eða Frodo
Lítur út fyrir að þeir séu hættir að styðja 12.3 eða Frodo