Plex - Spurningar


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Þri 08. Des 2015 19:49

AntiTrust skrifaði:Hef ekki skoðað Plex appið í talsverðan tíma í Samsung tækjunum, en er ekki kominn option um að hoppa auðveldlega um á milli servera sbr. möguleikana í mobile Plex forritunum og PS3/PS4?

Þar skiptir amk engu hvort serverinn er local eða remote, þú færð bara lista yfir servera í e-rju horninu og hoppar á milli.


Jös það virðist vera þannig, finn bara hvergi hvar ég fæ þetta invite til að skrá sjónvarpið aftur sem ég þarf að slá inn í plex.tv staðsetningunni.

Er allavega ekki en búin að lenda í neinum vandræðum með þetta á sjónvarpinu, svínvirkar og elska að það eru engar snúrur, engin auka tæki :megasmile



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf BugsyB » Fös 18. Des 2015 21:52

AntiTrust skrifaði:Hef ekki skoðað Plex appið í talsverðan tíma í Samsung tækjunum, en er ekki kominn option um að hoppa auðveldlega um á milli servera sbr. möguleikana í mobile Plex forritunum og PS3/PS4?

Þar skiptir amk engu hvort serverinn er local eða remote, þú færð bara lista yfir servera í e-rju horninu og hoppar á milli.


Það er einn takki á remote til að gera þetta - einhver af litunum


Símvirki.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Mið 30. Des 2015 09:46

Spurningar halda áfram.

Er hægt að bæta við sjónvarps stöðvar í plex ?

Þá meina ég eins og RUV. Sjónvarpið er nefnilega ekki með flash minnir mig og get því ekki loadað þessu hjá þeim.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf andribolla » Mið 30. Des 2015 10:53

viewtopic.php?f=47&t=67251

Hér er þráður þar sem kemur framm hvernig það er gert ;)




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Fim 31. Des 2015 22:09

andribolla skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=67251

Hér er þráður þar sem kemur framm hvernig það er gert ;)


Snild er að reyna að redda þessu, en þessi þráður er með mjög lítið af info um hvernig maður setur þetta upp.

Er að reyna redda þessu fyrir skaupið heheh :megasmile

Bætt Við :
Er komin með þetta en er smá fastur við að breyta þennan playlista.

Bætt Við 1 :
Fattaði þetta loks.

Eru eithverjir fleiri góðir og skemmtilegir straumir ? meiga vera erlendir sem íslenskir.

Langar líka að forvitnast, til að breyta Logo mynd af stöð, hvaða texta þarf ég að hafa fyrir internal en ekki URL link ?




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Sun 10. Jan 2016 13:09

Þá halda spurningarnar áfram.

ég er búin að skella upp server á tölvunna hjá kærustunni en það virðist vera að serverinn hverfur úr sjónvarpinu í hvert skipt sem er slökkt á tölvunni og þarf að setja það upp manuali aftur. En allt virkar perfect en skil ekki hví þetta dettur út.

Ég fer í add servers skelli inn IP tölunni og port númerið helst á 32400 sama og er á borðtölvunni.

Ég held að þetta vandamál tengist port númerinu en ef ég reyni að skipta um það þá fá ég Access denied og að ég þurfi að logga mig inn á hennar aðgang.

Hvað er ég að klúðra ? Ég vill hafa þetta easy til að skipta um milli serverana.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf andribolla » Sun 10. Jan 2016 13:39

ég er nokkuð viss um að þú þurfir ekki að adda serverum sem eru á local neti.
Plex client á að finna plex servera sjálfkrafa



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf nidur » Sun 10. Jan 2016 16:05

Dúlli skrifaði:ég er búin að skella upp server á tölvunna hjá kærustunni en það virðist vera að serverinn hverfur úr sjónvarpinu í hvert skipt sem er slökkt á tölvunni og þarf að setja það upp manuali aftur. En allt virkar perfect en skil ekki hví þetta dettur út.

Ég fer í add servers skelli inn IP tölunni og port númerið helst á 32400 sama og er á borðtölvunni.


Ertu ekki að nota plex appið í sjónvarpinu?
þeas. ferð inn á plex.tv/pin til að tengja appið við accountinn þinn og getur svo valið servera í sjónvarpinu sem eru í boði þannig?




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Sun 10. Jan 2016 17:52

nidur skrifaði:
Dúlli skrifaði:ég er búin að skella upp server á tölvunna hjá kærustunni en það virðist vera að serverinn hverfur úr sjónvarpinu í hvert skipt sem er slökkt á tölvunni og þarf að setja það upp manuali aftur. En allt virkar perfect en skil ekki hví þetta dettur út.

Ég fer í add servers skelli inn IP tölunni og port númerið helst á 32400 sama og er á borðtölvunni.


Ertu ekki að nota plex appið í sjónvarpinu?
þeas. ferð inn á plex.tv/pin til að tengja appið við accountinn þinn og getur svo valið servera í sjónvarpinu sem eru í boði þannig?


Mikið rétt, En það virðist vera að þetta Pin sé ein nota.

Aðgangurinn sem kemur inn er sá sem er með þetta PIN Nr. En svo næ ég alltaf að fara í ADD servers og bæti þar við IP tölunni á fartölvunni hjá henni og þá dettur þetta inn en er eingöngu inni með tölvan er í gangi. Svo seinna þegar kveikt er aftur á tölvunni er þetta dottið út.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf andribolla » Sun 10. Jan 2016 18:06

Sækir fartölvan ekki bara nyja ip tölu þegar hún startar sér aftur.
ég er reyndar ekki með plex appið í tv hjá mér, en í rasplex þá þarf ég ekki að gera neitt til þess að local plex servarar detta inn með sínar möppur a clienta,




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Sun 10. Jan 2016 18:09

Það er nefnilega það, IP talan er alltaf sú sama breytist aldrei, er með samsung sjónvarp og þá er svona gulur takki með "C" bókstafnum og þar á að koma lísti yfir servera og fartölvan dettur alltaf út úr honum þegar það er slökkt á henni og vill aldrei tengjast sjálfkrafa.

Annars er ég búin að skoða á routernum og fartölvunni í gegnum CMD alltaf nákvæmlega sama IP tala.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf andribolla » Sun 10. Jan 2016 18:13

ef þú ert með tvo plex aðganga fyrir sithvorn serverinn, addaðu þá öðrum þeirra inn á þann sem þú vilt nota sem aðal aðgang, og seinni serverinn ætti þá að koma undir shered content




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Sun 10. Jan 2016 18:49

Ok glæsilegt, bætti við hennar tölvu í Friends og þetta helst inn.

En eru núna ekki tölvan hennar háð tölvunni hjá mér. Sem sagt ef ég slekk á tölvunni missir hún samband ?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf nidur » Sun 10. Jan 2016 19:21

Ég er með tvo plex servera en þeir eru báðir á sama account, svo bæti ég bara við vinum sem eiga að geta horft á þá.

Sé ekki að það sé betra að vera með tvo accounta á sitthvorum servernum og frienda hvorn annan.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf andribolla » Sun 10. Jan 2016 19:45

Dúlli skrifaði:Ok glæsilegt, bætti við hennar tölvu í Friends og þetta helst inn.

En eru núna ekki tölvan hennar háð tölvunni hjá mér. Sem sagt ef ég slekk á tölvunni missir hún samband ?


En án þess að prófa það þá gæri ég trúað því að ef þú slökkvir á þinn tölvu þá kemstu inn á hvoruga.

en ég gæti trúað því að það væri betra að vera með báða serverana á sama plex aðgangnum, þá ætti að koma inn á þeim server sem er kveikt á.

svo ef þú ert með plex pass þá geturu búið til notendur inn á home grúppuni þinni þar sem þú skiptir á milli notenda, sem sjá mismunandi möppur.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf andribolla » Sun 10. Jan 2016 19:47

nidur skrifaði:Ég er með tvo plex servera en þeir eru báðir á sama account, svo bæti ég bara við vinum sem eiga að geta horft á þá.

Sé ekki að það sé betra að vera með tvo accounta á sitthvorum servernum og frienda hvorn annan.



ég var með tvo servera á sama lani og var að lenda í endalausu böggi með það, en eftir að ég setti sithvorn plex aðganginn á þá hætti það :p
meira en ár siðan reyndar.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jan 2016 09:14

Afsakaðu að ég steli þræðinum en mér fannst tilvalið að nota þennan fyrir eina spurningu.

Hefur einhver verið að lenda í vandræðum með web-playerinn eftir nýlega Windows uppfærslu? Málið er að eftir uppfærslu virkar HTML5 spilarinn ekki, en ef ég stilli á Flash playerinn þá get ég spilað. HTML5 spilarinn loadar bara endalaust og ekkert gerist.

Þetta gerðist fyrst fyrir kannski mánuði í tölvunni sem keyrir serverinn og ég hugsaði að þetta væri eitthvað tengt display driver eða slíkt, en prófaði að uppfæra hann án þess að þetta lagaðist. Svo núna í gærkvöldi restartaði fartölvan mín sér vegna Windows update og eftir það er sama vandamál hér.

Ég reyndi að googla þetta á sínum tíma en fann ekkert sem átti við. Er einhver að lenda í svipuðu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf AntiTrust » Fim 14. Jan 2016 11:54

Varstu búinn að prufa að re-installa bara PMSinum?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jan 2016 15:27

AntiTrust skrifaði:Varstu búinn að prufa að re-installa bara PMSinum?


Nei mér datt það ekki í hug upphaflega þar sem HTML5 spilarinn virkaði alls staðar annarsstaðar. En ég prófa kannski að gera það.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Lau 06. Feb 2016 19:19

Lenti núna í því að plex hætti að virka í sjónvarpinu. Allt var perfect og núna þegar ég kveiki á þessu í dag þá kemur plex logoið en ég næ ekki að opna appið í sjónvarpinu.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf BugsyB » Sun 07. Feb 2016 01:07

plex appið á samung smart hub 2015 er búið að vera til eintomra vandræða


Símvirki.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Sun 07. Feb 2016 01:17

Náði eithvern veginn að laga þetta.

Það kom ný útgáfa 2.004 sem uppfærðist sjálfkrafa, þurfti að eyða því, slökkva á sjónvarpinu í smá stund, taka strauminn af, kveikti svo aftur náði og plex og allt virkar.

Helvíti er þetta furðulegt forrit. Að auki út frá því að lesa mig til á netinu er þetta gallað í döðlur.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Fös 12. Feb 2016 23:24

Er til eithver Codec pakki fyrir plex ? óþolandi að lenda í þessu að myndinn virki ekki, lendi í því stundum með lægri gæði myndir, samt ef ég horfi í tölvunni þá virkar allt flott.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf nidur » Fös 12. Feb 2016 23:25

Býst við að þú sért að lenda í þessu með sjónvarpið, ég er að lenda í stoppum í góðum skrám í samsung appinu stundum.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Spurningar

Pósturaf Dúlli » Fös 12. Feb 2016 23:26

Þetta gerist samt eingöngu með AVI skrár, allt MKV virkar perfect óháð gæðum, frá 420p upp í 1080p allt smooth sama á við um MP4.