Plex - Löglegt / Ólöglegt ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Plex - Löglegt / Ólöglegt ?

Pósturaf andribolla » Þri 29. Des 2015 15:16

Góðan Dag

Ég var að spá, er þetta löglegt eða ólöglegt að vera með plex server ?
eða er þetta á eithverju gráu svæði, þar sem þetta er straumur en ekki verið að fjölfalda skránna sem er á servernum ?

:fly



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Löglegt / Ólöglegt ?

Pósturaf hagur » Þri 29. Des 2015 15:27

Fer það ekki alfarið eftir því hvaða efni þú ert með þarna inni? Plex skýlir sér væntanlega á bakvið það að contentið sem þú ert að deila sé á þína ábyrgð. Þú gætir verið með þínar eigin ljósmyndir og heimavídeó þarna, þ.e efni sem þú átt sjálfur höfundarréttinn af - ekkert ólöglegt við það.

Plex er bara verkfæri sem hægt er að nota á löglegan, sem og ólöglegan máta, myndi ég segja.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Plex - Löglegt / Ólöglegt ?

Pósturaf Hargo » Þri 29. Des 2015 19:56

Ekkert ólöglegt heldur við það að rippa DVD eða Bluray safnið þitt og geyma á handhægan máta á Plex server.

Það að deila höfundarréttarvörðu efni er hinsvegar ólöglegt.