PS3 Playmo.tv vandamál

Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

PS3 Playmo.tv vandamál

Pósturaf OddBall » Mán 28. Des 2015 22:37

Ég er búin að vera með Playmo.tv Netflix í PS3 tölvu í stuttan tíma, hún var með Playmo.tv account uppsettum en ég náði því ekki inn fyrr en ég tengi pc tölvuna við Playmo.tv í gegnum sama router. Nú færði ég mig frá Vodafone yfir til Hringdu og fékk nýjan router þá virðist allt vera dottið út og Playmo accountinn sem ég er með ekki tengjast við Netflixið eins og ég hafi ekki borgað af honum, ég fæ bara "Whoops! Playmo.tv" errorinn á Netflixinu. Ég er búin að yfirfara dns stillingarnar, prófa að tengja ps3 við routerinn með snúru, endurræsa eins og vindurinn og tengjast playmotv í gegnum pc tölvuna en ekkert gengur.

Einhverjar hugmyndir?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Playmo.tv vandamál

Pósturaf Icarus » Þri 29. Des 2015 10:49

Playmo aðgangurinn er minnir mig tengdur við IP tölu. Þarft að logga þig inn á playmo.tv og auðkenna þig með nýju IP tölunni þinni.