Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf nidur » Þri 22. Des 2015 21:52

Mig langaði að forvitnast hvort að einhver væri að nota NVME eða M.2 sem tengist PCI-E 3.0 X4 sem disk fyrir OS

Eða drif sem væri sambærilegt þessu eða intel 750 drivinu.
http://tl.is/product/256gb-sm951-nvme-m2-ssd

Hef verið að íhuga í að uppfæra í þetta, en langar að vita hvort að þetta sé að virka eitthvað.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf mercury » Mið 23. Des 2015 11:49

Er ekki frekar oliklegt ad thetta se komid a almennan markad ef thetta virkar ekki ? Annars er eg sjalfur mjög spentur fyrir thessu og tel eg ad thetta se framtidin amk thar til thad koma nogu hradvirk og nett sata tengi.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Frost » Mið 23. Des 2015 12:48

Ég er að nota Plextor M.2 SSD í fatölvunni minni. Svínvirkar :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Tiger » Mið 23. Des 2015 13:01

Frost skrifaði:Ég er að nota Plextor M.2 SSD í fatölvunni minni. Svínvirkar :D


Hann er samt ekki NVME og pci-e3 x4..... Það sem OP er að tala um eru diskar með 1,5-2,5 GB/s....

Ef ég væri að gera PC í dag, þá yrði hún aldrei án þessa.




Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Binninn » Mið 23. Des 2015 13:04

Eitt verður að hafa í huga;

M.2 SSD diskur gefur ekki einn og sér þennan auglýstan hraða.

í flestum consumer fartölvum og móðurborðum eru M.2 raufin einugnis SATA rauf og því mesti hraðinn sem fáanlegur er MAX: 550mbs les, 520mbs skrif

Til þess að njóta þessa mikla hraða þarf m.2 PCI-e x4, nú eða PCI-e stýrispjald eins og þetta..
https://www.youtube.com/watch?v=L9oQuST6rU8#L9oQuST6rU8

ég sjálfur er að nota HP Z440 workstation með G2 Z-Turbodrive og er algerlega fáránlega ánægður...
og manni fannst hraðinn á SSD vera mikill. en þetta er 4x hraðvirkar...



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf nidur » Mið 23. Des 2015 14:14

Það virðist enginn vera óánægður með þetta allavega :)

Ég held að þetta sé málið ef maður er að setja saman nýja vél, en ég hef ekki séð mikið rætt um þetta á vaktinni.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Frost » Mið 23. Des 2015 14:46

Tiger skrifaði:
Frost skrifaði:Ég er að nota Plextor M.2 SSD í fatölvunni minni. Svínvirkar :D


Hann er samt ekki NVME og pci-e3 x4..... Það sem OP er að tala um eru diskar með 1,5-2,5 GB/s....

Ef ég væri að gera PC í dag, þá yrði hún aldrei án þessa.


Misskildi spurninguna höfum þetta þá bara sem out of context mont.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Diddmaster » Mið 23. Des 2015 15:02

ég intel750 fékk hann ekki til að virka tölva í undir skrift.þar sem ég klifti smá járn horn svo ég fengi hann til að sytja rétt er hann ekki í ábyrgð svo ég veit ekki hvort minn er bilaður.reindi mikið til að fá hann til að virka

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=66811


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf nidur » Mið 23. Des 2015 19:41

Diddmaster skrifaði:ég intel750 fékk hann ekki til að virka tölva í undir skrift.þar sem ég klifti smá járn horn svo ég fengi hann til að sytja rétt er hann ekki í ábyrgð svo ég veit ekki hvort minn er bilaður.reindi mikið til að fá hann til að virka

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=66811


Getur verið að þú þurfir þetta millistykki kannski?
https://youtu.be/rn2CtHSzAVU?t=2m1s




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Diddmaster » Fim 24. Des 2015 00:53

nei hann er pcie ekki sata eða snúru tengdur


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Hnykill » Fim 24. Des 2015 22:34

Hef bara heyrt góðar umsagnir af þessum diskum.

Stefni sjálfur á þennan hérna..

256GB Samsung 950 Pro EVO, M.2
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1292

Er enn bara með venjulegan HDD disk í tölvunni svo það ætti að vera ágætis uppfærsla. finnst alveg magnað að þetta sé bara lítil flöt plata móðurborðinu.. ekkert meira kaplar og annað sem fylgir þessu :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Nariur » Fös 25. Des 2015 01:06

Ég á Samsung 950 Pro 512GB. Hann er hraður. Hann er mjög hraður. En í almennri vinnslu sýna speccarnir sig ekki eins skýrt og maður myndi halda. Þegar öllu er á botninn hvolft sé ég ekki endilega eftir að hafa keypt hann, en ég myndi kaupa ódýrari disk ef ég væri að fara út í þetta aftur.
Ég keypti hann á Amazon á 58.000 með öllu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf loner » Fös 01. Jan 2016 03:18

Ef þú ert með 2 skjákort þá gæti bandvíddin verið búin á Pcie brautunum, þ.a.e.s. ekki nóg bandvídd eftir fyrir M.2


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf worghal » Fös 01. Jan 2016 13:40

loner skrifaði:Ef þú ert með 2 skjákort þá gæti bandvíddin verið búin á Pcie brautunum, þ.a.e.s. ekki nóg bandvídd eftir fyrir M.2

Og hvaðan færðu þessar upplýsingar?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf loner » Lau 02. Jan 2016 07:44

worghal skrifaði:
loner skrifaði:Ef þú ert með 2 skjákort þá gæti bandvíddin verið búin á Pcie brautunum, þ.a.e.s. ekki nóg bandvídd eftir fyrir M.2

Og hvaðan færðu þessar upplýsingar?


Þessi vitneskja kemur af netinu, leitið og þér munuð fræðast :happy

Ég skal koma hér með útskýringar og dæmi um Pci-e brautir.

Skylake örri er með 16 Pci-e brautir,
Z170 kubbasett getur gefið allt að 26 "Pci-e 3". brautir, H170 kubbasett getur gefið allt að 16 "Pci-e 3". brautir,
allt eftir hönnun á móðurborði, séu fleiri en 16 Pci-e brautir í gangi þarf kubbasettið að
gera einhverjar óvirkar þar sem 16 geta bara verið í gangi í einu, það þýðir að einhvað verður að svelta.

Samkvæmt lýsingu sem Naríur gefur á tölvu,
Intel i7 6700K | Gigabyte Z170x Gaming 5 : vantar skjákort hér.

set ég upp dæmi hér og giska á að hann hafi 2 skjákort.

skjákort1 .........X8 brautir
skjákort2 .........X8 brautir
usb 3.1 ...........X2 brautir
ethernet1 .........X1 brautir
ethernet2 .........X1 brautir
M.2 ssd X4 ........X4 brautir

Þetta gera 24 Pci-e brautir en örrinn gefur 16.
ef dæminu fyrir ofan væri breytt, notað væri 1 skjákort keyrt á 8X hraða, þá væri 16 brautir notaðar.

Út frá dæminu fyrir ofan geng ég frá því að M.2 ssd X4 sé að keyra á X2.

Með kveðju Loner.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Tiger » Lau 02. Jan 2016 09:58

Þess vegna kaupa þeir sem gera þetta af einhverji alvöru socket 2011v3 örgjörva og móðurborð með amk 2x PLX PEX 8747 kubbum.



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf nidur » Lau 02. Jan 2016 11:38

Persónulega var ég að pæla í 1151 socket með C236 kubb sem er með eftirfarandi diagram.

Keyrir þá 1 GPU á 16x og M.2 á 4x

C236.PNG
C236.PNG (37.58 KiB) Skoðað 2921 sinnum



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf loner » Lau 02. Jan 2016 13:17

Tiger skrifaði:Þess vegna kaupa þeir sem gera þetta af einhverji alvöru socket 2011v3 örgjörva og móðurborð með amk 2x PLX PEX 8747 kubbum.


hittir vel á naglann i7-5960X er með 40 Pci-e brautir.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf loner » Lau 02. Jan 2016 13:21

nidur skrifaði:Persónulega var ég að pæla í 1151 socket með C236 kubb sem er með eftirfarandi diagram.

Keyrir þá 1 GPU á 16x og M.2 á 4x

C236.PNG


Xeon örri er með 16 Pci-e brautir þannig að eitthvað þarf að svelta.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Nariur » Lau 02. Jan 2016 13:43

Diskurinn er tengdur við chipsetið sem er með DMI 3.0 tengingu við örgjörvann. Skjákortið, sem ég er bara með eitt stk. af fær svo allar sínar 16x PCIe brautir. Diskurinn virkar 100%, þessar tölur koma bara ekki fram í real world notkunn nema að vissu marki.
Viðhengi
2016-01-02.png
2016-01-02.png (20.45 KiB) Skoðað 2885 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf nidur » Lau 02. Jan 2016 14:00

loner skrifaði:
nidur skrifaði:Persónulega var ég að pæla í 1151 socket með C236 kubb sem er með eftirfarandi diagram.

Keyrir þá 1 GPU á 16x og M.2 á 4x

C236.PNG


Xeon örri er með 16 Pci-e brautir þannig að eitthvað þarf að svelta.


CPU sér bara um 1xPci-e 16 sem skjákortið er í á meðan C236 kubburinn sér um hitt.

Ég skil þetta allavega ekki öðruvísi



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf nidur » Lau 02. Jan 2016 14:09

Nariur skrifaði:Diskurinn er tengdur við chipsetið sem er með DMI 3.0 tengingu við örgjörvann. Skjákortið, sem ég er bara með eitt stk. af fær svo allar sínar 16x PCIe brautir. Diskurinn virkar 100%, þessar tölur koma bara ekki fram í real world notkunn nema að vissu marki.


z170.PNG
z170.PNG (132.12 KiB) Skoðað 2873 sinnum


Mér sýnist þetta vera diagram fyrir MB sem Nariur er með. (stórmál að finna diagram, ekki í manualnum)

Þú ættir að vera að ná fullum hraða á diskinn í M.2 tenginu eða í raufinni.

Og með 1 GPU þá ætti það að vera í 16x

p.s. ég sé ekki betur en að þetta sé bara mjög fínn hraði, leshraðinn er það sem skiptir mestu máli í C drifi myndi ég halda.
Einnig þá eru þessir SSD diskar líka mismunandi í les og skrifhraða eftir skráarstærðum.



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf loner » Lau 02. Jan 2016 14:13

DMI er þessu óviðkomandi, Pci-e er eitt og sama þótt örrinn eigi samskipti beint, eins og við skjákortið eða annað gegnum DMI.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf loner » Lau 02. Jan 2016 14:50

Svona til að útskýra betur.
Skjákort 16X getur droppað niður í 8X ef ekki er þörf á td. er ekki í þungri vinnslu og örrinn vill nota Pci- brautirnar í annað
ethernet er 1X farir þú upp í 1Gb full duplex 2X
ef þú ert með 2 gerðir af usb 3.1 4X, ef báðar eru í notkun

svo er það real world notkunin sem gæti gert pci-e M.2 ssd X4 að X2. en verið X4 ef ekki þarf að forgangsraða Pci-e brautunum.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Pósturaf Nariur » Lau 02. Jan 2016 16:52

Þið sjáið benchmarkið. Hann er að fá fulla bandvídd. Hann hefur 4x PCIe í chipsetið og DMI höndlar load balancing og hefur nóga bandvídd til að höndla throughput fyrir diskinn, net og USB.

Upplifunin af því að nota hann er bara mjög svipuð því að nota ódýrari SSD.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED