Val á litlu/ódýru sjónvarpi

Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Val á litlu/ódýru sjónvarpi

Pósturaf dori » Þri 22. Des 2015 15:14

Gamla túpan hennar tengdó var að deyja svo að hana vantar nýtt sjónvarp. Þetta er ekki mikið notað tæki og þarf ekki að vera neitt stórkostlegt en maður vill náttúrulega helst að þetta sé ekki drasl.

Hvað á maður að skoða? Ég vil helst taka þetta frá solid framleiðanda. Er þetta málið?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... etail=true

Eitthvað annað sem ég ætti frekar að skoða? Við erum að tala um sirka 32". SmartTV eiginleikar, 3D eða annað gimmick skiptir engu máli.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Val á litlu/ódýru sjónvarpi

Pósturaf akarnid » Þri 22. Des 2015 15:27

Þetta er plenty nóg fyrir mömmur/ömmur/aðra fjölskyldumeðlimi. Þú getur alveg gengið frá því sem visu að Samsung/LG/Philips tæki fullnægja öllum þeim kröfum sem þessi markhópur setur.