Er einhver hérna búinn að skoða RouterBoard búnaðinn?
http://routerboard.com/
Keyrir á RouterOS http://www.mikrotik.com/software
Lítur út fyrir að vera skemmtilega spekkaður netbúnaður með fullt af valmöguleikum á ágætis verði. Er að hugsa sem main router hjá mér.
Er með Linksys EA4500 og nota hann sem router/wifi við ljósleiðaraboxið hjá mér en langar að nota hann einungis sem Access point og fá mér skemmtilegri router sem verður inn í geymslu hjá ljósleiðaraboxinu. Þannig get ég líka tengt fleiri herbergi við LAN án þess að þurfa að tengja frá geymslu og fram í stofu, þar sem E4500 er, og aftur til baka inn í geymslu í switch osfrv.
RouterBoard / RouterOS
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: RouterBoard / RouterOS
Ég kíkti á þetta sem möguleika þegar ég parkeraði Linksys græjunni hjá mér. Fór í Ubiquity Edgerouter frekar: https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: RouterBoard / RouterOS
Kominn með ERLITE-3 í hendurnar, nú verður nördast í network'i
IBM PS/2 8086
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: RouterBoard / RouterOS
Ertu ánægður með gripinn?
gRIMwORLD skrifaði:Kominn með ERLITE-3 í hendurnar, nú verður nördast í network'i
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: RE: Re: RouterBoard / RouterOS
Televisionary skrifaði:Ertu ánægður með gripinn?gRIMwORLD skrifaði:Kominn með ERLITE-3 í hendurnar, nú verður nördast í network'i
Hæst ánægður fyrir utan það að gui viðmótið virkar engan veginn á Mobile. En ég er að læra á CLI skipanirnar jafn óðum
IBM PS/2 8086
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: RouterBoard / RouterOS
Minn kom af Amazon. Hefur verið í keyrslu núna í slétta þrjá mánuði án vandræða. Veit að Nýherji hefur verið með þráðlausu lausnirnar frá þeim.
Pandemic skrifaði:Hvar keyptiru ERLite‑3 ?