Góðan dag.
Ég er orðinn nokkuð ákveðinn með sjónvarp og var að spá í að taka þetta tæki http://ht.is/product/55-oled-sjonvarp-curved
En svo fór einhver að segja að ég yrði að taka 4k tækið http://ht.is/product/55-uhd-oled-sjonvarp-curved sem er 100.000 dýrara.
Nú sér maður að menn vilja meina að 4K verði ekki endilega á næstunni og kannski að maður endurnýji tækið eftir 3-4 ár.
Á ég að taka dýrara tækið eða slepp ég með hitt.
LG Oled 55 tommu sjónvarp
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
Myndi fara sjálfur í 4K. SKY var t.d. að tilkynna nýja SKY-Q í gær og mun það í lok 2016 byrja á 4k og stutt í að fleirri fylgji enda næsti staðall.
Hvort það sé 100k virði dag læt ég ósagt, en fyrir mig væri það það þótt ekki væri nema bara vissan að vera með það besta Fyrir utan að selja 4k eftir nokkur ár verður miklu auðveldara en venjulegt HD.
mín 2cent.
Hvort það sé 100k virði dag læt ég ósagt, en fyrir mig væri það það þótt ekki væri nema bara vissan að vera með það besta Fyrir utan að selja 4k eftir nokkur ár verður miklu auðveldara en venjulegt HD.
mín 2cent.
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
Ansi Góð spurning það er svona tímapunkturinn núna sem virðist vera meira 4K megin en 1080p megin.
Það er ekki spurning að "upscaling" á þessum tækjum virðist vera gríðarlega góð og uppskalað 1080p efni sé ansi nálægt 4k fyrir leikmanninn.
Ég myndi sjálfur taka 4K tækið ef ég væri að velja á milli
Það er ekki spurning að "upscaling" á þessum tækjum virðist vera gríðarlega góð og uppskalað 1080p efni sé ansi nálægt 4k fyrir leikmanninn.
Ég myndi sjálfur taka 4K tækið ef ég væri að velja á milli
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
dýrara tækið, það er meira future proof þó það sé lítið sem ekkert efni til á 4k en það mun koma og þá ertu þegar kominn með tækið til að spila það efni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
Það er ekkert raunverulegt 4k efni komið að ráði fyrir utan PC tölvuleiki.
Þó svo að Sky fari að sýna eitthvað með 4k þá verður það líklegast álíka og mp3, langt frá því að vera full gæði miðað við CD gæði.
fleiri cent í baukinn.
Þó svo að Sky fari að sýna eitthvað með 4k þá verður það líklegast álíka og mp3, langt frá því að vera full gæði miðað við CD gæði.
fleiri cent í baukinn.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
Mínir 5 aurar, taktu gott 1080p tæki, eins stórt og þér hentar og slepptu 4k í bili.
Sjáðu til hversu stórkostlega þú saknar þess að vera með 4k á næstu árum og hvort það sé algjörlega hræðilegur missir, ef svo er, svissarðu.
Sjáðu til hversu stórkostlega þú saknar þess að vera með 4k á næstu árum og hvort það sé algjörlega hræðilegur missir, ef svo er, svissarðu.
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
Fautinn skrifaði:Góðan dag.
Ég er orðinn nokkuð ákveðinn með sjónvarp og var að spá í að taka þetta tæki http://ht.is/product/55-oled-sjonvarp-curved
En svo fór einhver að segja að ég yrði að taka 4k tækið http://ht.is/product/55-uhd-oled-sjonvarp-curved sem er 100.000 dýrara.
Nú sér maður að menn vilja meina að 4K verði ekki endilega á næstunni og kannski að maður endurnýji tækið eftir 3-4 ár.
Á ég að taka dýrara tækið eða slepp ég með hitt.
Ef þú ætlar að fá þér svona alvöru dýrt tæki og OLED!!! myndi ég taka 4K meira future proof.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: LG Oled 55 tommu sjónvarp
Svo á flata OLED að mæta í desember, persónulega hef ég meiri áhuga á því.