Sælir Vaktarar, er með Palladine EPT4251MD tæki sem er án fjarstýringu og hef verið að reyna tengja 2 universal fjarstýringar við tækið án árangurs..
Hefur einhver hér reynslu af þessu?
Í leiðbeiningunum við báðar fjarstýringarnar kemur Palladine hvergi upp en hins vegar er Palladium á listum beggja yfir compatibility, er það ekki bara sama?
Þetta er að gera mig gráhærðann svo ef einhver gæti hjálpað þá væri það vel þegið
Universal fjarstýring og Palladine TV
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Universal fjarstýring og Palladine TV
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
Re: Universal fjarstýring og Palladine TV
Veit lítið um svona fjarstýringar en varð bara að setja þetta meme inn
gangi þér vel með að finna lausn á þessu.
gangi þér vel með að finna lausn á þessu.