Er logsins að flitja og ætla því að nota tækifærið og fara í alvöru nettengingu.
Ætla mér í ljósleiðara með ótakmörkuðu gagnamagni. Sennilega er það owerkill fyrir mig en screw it.
Eina pælinginn er í rauninni hvor aðilinn bíður upp á betri þjónustu og stöðugri tengingu. Væri gott að fá reynslusögur.
Hringiðan Vs. Hringdu.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Hringiðan Vs. Hringdu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Ég er einmitt í sömu pælingum og litli-jake, konan og ég erum búin að fá nóg að því að vera hjá símanum og það er kominn tími til að færa sig og valið stendur á milli þessara 2 fyrirtækja.
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
nidur skrifaði:Ætlið þið í ljósleiðara eða net?
littli-Jake skrifaði:Ætla mér í ljósleiðara með ótakmörkuðu gagnamagni. Sennilega er það owerkill fyrir mig en screw it.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Ef þú ert að spila net leiki eitthvað. Þá myndi ég ekki taka Hringiðuna. En ef þú ert ekkert í því þá eru þeir líklegast fínir. Þeir fá +1 fyrir að vera með virka netflix\hulu tengingu.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Þetta er með fullri virðingu eins og að bera saman poka af rusli og poka af matvörum.
Ég sit hér hjá Hringiðunni netlaus í 15-20 mínútur og svo þegar netið kemur loksins inn er það einungis íslenskar síður.
Ég gat varla farið inn á þeirra eigin heimasíðu, því hún festist á því að hlaða fonts.googleapis.com
Ég vil líka bæta því við að þetta er allra óstöðugasta tenging sem ég hef nokkurn tímann notað. Slóð
Árið 2013 notaðist ég við 3G tengingu tetherað með iPhone sem var með stöðugu 120 pingi til Evrópu og aldrei fór það yfir 130.
Núna er ég hjá Hringiðunni og síðustu 10 vikur hefur pingið mitt rokið yfir 160 oftar en 160 sinnum...
Auk þess hefur erlenda netið dottið út í 3+ mínútur oftar en tvisvar á síðustu tvem vikum og þá er ég ekki að taka með þetta skipti núna.
Símaverið er ekki einu sinni opið hjá þeim.
Ég sit hér hjá Hringiðunni netlaus í 15-20 mínútur og svo þegar netið kemur loksins inn er það einungis íslenskar síður.
Ég gat varla farið inn á þeirra eigin heimasíðu, því hún festist á því að hlaða fonts.googleapis.com
Ég vil líka bæta því við að þetta er allra óstöðugasta tenging sem ég hef nokkurn tímann notað. Slóð
Árið 2013 notaðist ég við 3G tengingu tetherað með iPhone sem var með stöðugu 120 pingi til Evrópu og aldrei fór það yfir 130.
Núna er ég hjá Hringiðunni og síðustu 10 vikur hefur pingið mitt rokið yfir 160 oftar en 160 sinnum...
Auk þess hefur erlenda netið dottið út í 3+ mínútur oftar en tvisvar á síðustu tvem vikum og þá er ég ekki að taka með þetta skipti núna.
Símaverið er ekki einu sinni opið hjá þeim.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16535
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Ég get ekki borið saman "Hringiðan vs Hringdu" þar sem ég hef bara reynsu af Hringdu.
En ég er búinn að hafa ljósleiðara frá þeim síðan í ágúst og ef frá eru talin tvö skipti þar sem heimasíminn datt óvænt út þá stenst ljósleiðarinn allar væntingar og vel það. Er með veikustu tenginguna 50/50 og hún svínvirkar.
En ég er búinn að hafa ljósleiðara frá þeim síðan í ágúst og ef frá eru talin tvö skipti þar sem heimasíminn datt óvænt út þá stenst ljósleiðarinn allar væntingar og vel það. Er með veikustu tenginguna 50/50 og hún svínvirkar.
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Ég fór frá voda og yfir til Hringdu fyrir ári síðan. Ekkert vesen, ekkert ping eða routing vandamál, sem var ástæða flutningsins.
Og að vera með ljósleiðara ótakmarkað niðurhal og þurfa aldrei að spá í vandamálinu sem er gagnamagn eru forréttindi. Freistingin er síðan auðvitað að uppfæra 100 mb/s ljósið í 500 mb/s
Þekki annars ekki Hringiðuna en sýnist aðrir hafa svarað því.
Og að vera með ljósleiðara ótakmarkað niðurhal og þurfa aldrei að spá í vandamálinu sem er gagnamagn eru forréttindi. Freistingin er síðan auðvitað að uppfæra 100 mb/s ljósið í 500 mb/s
Þekki annars ekki Hringiðuna en sýnist aðrir hafa svarað því.
count von count
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Er hjá Hringiðunni, og aldrei eitt einasta vesen á tengingunni, en ég er nokkuð viss um að torrent uploadið sé throttlað hjá þeim, skiptir ekki alveg öllu, en hef ekki mikið út á þa að setja annars.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
Er hjá Hringiðunni, og aldrei neitt vesen á tengingunni.Horfi mikið á IPTV,er lítið í leikjum en það eru spilaðir net leikir á heimilinu og aldrei neitt vesen.Og frábær þjónusta
Re: Hringiðan Vs. Hringdu.
bæði fyrirtækin hafa haft ömurlega tíma... bæði fyritækin hafa misst netþjónustu osf.
man eftir því að ég fór á lan og vinur minn sem var hjá hringdu við vorum netlausir í eina viku því hringdu var bara ekki að hondla neitt... það var ekki bara ein vika þetta var í svoldinn tíma hjá þeim ... veit ekki hvernig þetta er hjá þeim núna.
hringiðan virðist vera með einhver routing issues stundum en ég hef núna í þessari viku einusinni að netið datt út og kanski 2 að pingið fari uppfyrir 120
man eftir því að ég fór á lan og vinur minn sem var hjá hringdu við vorum netlausir í eina viku því hringdu var bara ekki að hondla neitt... það var ekki bara ein vika þetta var í svoldinn tíma hjá þeim ... veit ekki hvernig þetta er hjá þeim núna.
hringiðan virðist vera með einhver routing issues stundum en ég hef núna í þessari viku einusinni að netið datt út og kanski 2 að pingið fari uppfyrir 120
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|