[ÓSKA EFTIR] Stýri sem virkar f. Windows 8.1

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓSKA EFTIR] Stýri sem virkar f. Windows 8.1

Pósturaf kiddi » Lau 24. Okt 2015 22:22

Óska eftir til láns, leigu eða kaups á stýri sem myndi virka vel með Euro Truck Simulator - undir höndum þriggja ára pjakks :-) Litli drengurinn minn er með fanatíska bíladellu og ég sýndi honum í kvöld Euro Truck Simulator og ég þurfti að dobbeltékka nokkrum sinnum hvort drengurinn andaði ekki örugglega í fanginu á mér, hann var það dolfallinn. Ég er semsagt að spá í að taka þetta skrefinu lengra og leyfa honum að keyra sjálfum, og því vantar mig stýri - má vera einfaldasta útgáfa sem hugsast getur, svo lengi sem hún er Win 8.1 samhæf.



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓSKA EFTIR] Stýri sem virkar f. Windows 8.1

Pósturaf kiddi » Mán 26. Okt 2015 21:46

Lumar enginn á t.d. Logitech G25 eða G27? :)