Vantar ráðleggingu með kaup á router


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingu með kaup á router

Pósturaf jardel » Mán 19. Okt 2015 18:59

Getið þið mælt með einhverjum ódýrum og góðum rourer?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með kaup á router

Pósturaf hagur » Mán 19. Okt 2015 19:32

Fyrir hvernig tengingu?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með kaup á router

Pósturaf jardel » Mán 19. Okt 2015 21:14

Fyrir ljósnet eins og er. stefni á að fara í ljósleiðara bráðlega.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu með kaup á router

Pósturaf hagur » Mán 19. Okt 2015 21:31

Þá þarftu að finna router sem er með innbyggðu xDSL módemi, en það er lítið sem ekkert úrval af slíkum routerum í verslunum hérlendis. Ef þú ert að fara að detta í ljósleiðarann þá myndi ég hinkra með þetta bara og kaupa frekar almennilegan WAN router þegar þú færð ljósleiðarann.