Setja windows 7 aftur á tölvu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Setja windows 7 aftur á tölvu
Þarf að setja Win 7 aftur á tölvu með win 10. Win 10 tölvan var uppsett með clean install og er ekki activated. Er eina leiðin að taka harðadiskinn úr tölvunni formata hann í annarri tölvu og setja hann aftur í og gera clean install á win 7 þannig ?
Re: Setja windows 7 aftur á tölvu
Er semsagt ekki hægt að láta windows strauja diskinn bara um leið og þú setur upp windows 7 á nýjan leik?
Þú gætir sótt linux og keyrt hann á live cd og straujað diskinn þannig.
Þú gætir sótt linux og keyrt hann á live cd og straujað diskinn þannig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Setja windows 7 aftur á tölvu
Velur bara að eyða út partitioninu sem win er á þegar þú ert að setja hana upp á nýtt þá byrjar hún á því að formata diskinn.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Setja windows 7 aftur á tölvu
Já ok ég lennti í basli með fartölvuna hjá mér hún vildi ekki setja Win 7 upp þrátt fyrir að hafa gert delete á diskinn við uppsetningu en setti win 10 upp á hana og ekkert mál.
En þetta á við um borðtölvu og að ég held er ekki hægt að nota licence sem er skráð á microsoft account hjá mér á tvær tölvur.
En þetta á við um borðtölvu og að ég held er ekki hægt að nota licence sem er skráð á microsoft account hjá mér á tvær tölvur.