Vesen með display driver

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Vesen með display driver

Pósturaf stefhauk » Sun 27. Sep 2015 00:06

Er að lenda í því trekk í trekk að fá villu sem veldur því að skjárinn verður svartur hjá mér í 1 sek og dettur inn aftur svona oftast þar til tölvan þarf að restarta sér ef hún dettur út lengur enn 2 sek og gerist þetta þegar það er einhver hreyfing í gangi á skjánum.
Villa sem kemur upp er Display driver stopped responding and has recovered.
Búinn að formata tölvuna en það lagar ekki neitt.

Þetta er gömul HP 7700 tölva.
Mynd


Hvað ætli sé að valda þessu finn enga drivera nema sem eru fyrir windows 7 er búinn að henda win 10 á hana enn það er ekki það sem er að valda þessu þar sem þetta byrjaði í win 7 svo ég prófaði að setja win 10 á hana en það gerði ekki neitt.

(Virkaði vel í win 7 þar til allt í einu einn daginn tók tölvan uppá þessu)