Hvernig er best að eyða windows old úr windows 7. Er ekki að ná að finna út úr þessu í gengum youtube né google.
veit að það er ekki nóg að hægra smella á windows old möppuna og eyða henni þannig.
Hjálp vel þeginn öll skítköst afþökkuð.
Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Farðu í disc cleanup, og þegar forritið kemur með lista, veldu þá old windows með
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
það skeður líka sjálfkrafa eftir mánuð minnir mig
Símvirki.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Í disk cleanup er ekki í boði að eyða windows old út :-(
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Virkaði fyrir mig. Eftir að tölvan leitar að skráum til eyða þá vel ég:
Þá kemur upp "previous Windows Installations" eða eitthvað í þá áttina og þá hreinsaði ég heil 15GB+ af OS disknum mínum
Þá kemur upp "previous Windows Installations" eða eitthvað í þá áttina og þá hreinsaði ég heil 15GB+ af OS disknum mínum
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
svona lýtur þetta út hjá mér er búinn að marghreinsa en windows old eyðist ekki út
- Viðhengi
-
- adv.jpg (74.83 KiB) Skoðað 1364 sinnum
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Skrítið. Fór algjörleg út hjá mér þegar ég valdi "Clean up system files" með Administrator merkinu. Eftir að ég valdi það, þá kom upp gamla Windows sem valmöguleiki.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
greinilega eitthvað mismunandi eftir buildum og útgáfum.
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
dbox skrifaði:svona lýtur þetta út hjá mér er búinn að marghreinsa en windows old eyðist ekki út
Og ertu búinn að ýta á "Clean up system files" eins og Frost bendir á?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Klemmi skrifaði:dbox skrifaði:svona lýtur þetta út hjá mér er búinn að marghreinsa en windows old eyðist ekki út
Og ertu búinn að ýta á "Clean up system files" eins og Frost bendir á?
Já er búinn að gera það. Það virkar ekki.
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Gætir líka bootað tölvuna af usb kubb (þá eitthvað linux distro eins og elementary/ubuntu) og svo hægri smellt á möppuna og delete, virkaði að minnsta kosti hjá mér um daginn
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að eyða windows old úr windows 7
Búinn að prófa þetta?
www.sevenforums.com/tutorials/19151-win ... elete.html
Getur prófað líka póst númer 17
http://www.sevenforums.com/general-disc ... 6fce7f0c78
Einnig gæti þetta forrit hjálpað þér með þetta.
https://en.wikipedia.org/wiki/Unlocker
Ertu búinn að prófa að eyða innúr möppuni, svo að þú fáir allaveganna plássið aftur?
www.sevenforums.com/tutorials/19151-win ... elete.html
Getur prófað líka póst númer 17
http://www.sevenforums.com/general-disc ... 6fce7f0c78
Einnig gæti þetta forrit hjálpað þér með þetta.
https://en.wikipedia.org/wiki/Unlocker
Ertu búinn að prófa að eyða innúr möppuni, svo að þú fáir allaveganna plássið aftur?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9