Remote control og monitoring


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Remote control og monitoring

Pósturaf playman » Fös 18. Sep 2015 11:37

Sælt veri fólkið.

Vorum að uppfæra vélbúnað hérna í vinnuni og er ég búinn að vera að setja upp windows 10 og dóterý á Brix vélarnar og allt í góðu,
svo fór ég að hugsa útí gömlu vélarnar sem voru með teamviewer svo að maður gæti þjónustað þær í mínu kósý umhverfi :baby .
Og því langar mér að forvitnast, er til eitthvað forrit betra en teamviewer til þess að fá full control á vélunum í win 10 umhverfinu?
Eitthvað forrit sem að myndi vinna bara á local netinu, finnst það vera aðeins öruggara heldur en að nota forrit sem að þurfa að
tengjast netinu.

Eins vantar mér að komast í eitthvað gott monitoring forrit sem getur fylgst með öllu sem er að gerast á vélunum, eins og
open ports, ethernet traffic LAN/WAN, vinnsla á CPU og RAM.
Þyrfti að vera eitthver góður userfriendly bakendi þar sem að ég gæti haft þær bara á einum skjá og séð allar 3 vélarnar live.

Hvaða forrit er best að nota til þess að blokkera ýmsa hluti í vélunum eins og t.d. uppsetningar á forritum, niðurhal á skrám og loka
á allar vefsíður nema nokkrar valdar síður.

Eða er kannski til forrit sem að gerir allt þetta?

PS.
þetta þyrfti eiginlega allt að vera freeware 8-[


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Remote control og monitoring

Pósturaf Hannesinn » Fös 18. Sep 2015 12:35

VNC er fínt yfirtökuforrit fyrir localnet, til dæmis UltraVNC. Nýja útgáfan af UltraVNC er samt bara í pre-release fyrir Windows 10 og er með einhverja bögga, s.s. lengi að tengjast og eitthvað fleira sem ég man ekki. Kannski eru aðrir VNC þjónar komnir lengra.

Það eru ýmsar leiðir til að query'a vélar og monitorað nettraffík. Nmap getur monitorað traffík, og nmap verður alltaf kúl útaf security exploit atriðinu í The Matrix. :)

Psexec getur til dæmis gert systeminfo á vélar og gefið þér hardware upplýsingar, en besta lausnin fyrir svona er að setja upp Inventory server eins og OCS Inventory eða Open-Audit. Þá færðu allar hardware upplýsingar um vélar.

Svo geturðu tekið admin réttindi af notendum og komið þannig í veg fyrir að þeir geti sett upp forrit.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Remote control og monitoring

Pósturaf playman » Fös 18. Sep 2015 14:11

Hannesinn skrifaði:VNC er fínt yfirtökuforrit fyrir localnet, til dæmis UltraVNC. Nýja útgáfan af UltraVNC er samt bara í pre-release fyrir Windows 10 og er með einhverja bögga, s.s. lengi að tengjast og eitthvað fleira sem ég man ekki. Kannski eru aðrir VNC þjónar komnir lengra.

Það eru ýmsar leiðir til að query'a vélar og monitorað nettraffík. Nmap getur monitorað traffík, og nmap verður alltaf kúl útaf security exploit atriðinu í The Matrix. :)

Psexec getur til dæmis gert systeminfo á vélar og gefið þér hardware upplýsingar, en besta lausnin fyrir svona er að setja upp Inventory server eins og OCS Inventory eða Open-Audit. Þá færðu allar hardware upplýsingar um vélar.

Takk fyrir það, á eftir að skoða þessi forrit betur, rétt leit yfir þau áðann og lookuðu promising.

Hannesinn skrifaði:Svo geturðu tekið admin réttindi af notendum og komið þannig í veg fyrir að þeir geti sett upp forrit.

Já var búin að spá í því, en þyrfti að geta lokað á miklu meira en það, eins og t.d. leiki, aðra vafra en default vafran, stillingar og CMD osf.

Enginn annar sem veit um eitthvað sniðugt fyrir mig og/eða hefur reynslu á einhverjum forritum sem tengjast þessu, langar að sjá
hvað sé í boði og gæti reynst sniðug lausn fyrir mig.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9