Er að vesenast með net hjá félaga mínum. Hann var með síma router og net í gegnum rafmagn og var það ekkert mál. Það eru 2 símalínur inní húsið og vegna vinnu þá þarf hann 2 númmer, og núna fékk hann sér net frá Vodafone vegna vinnu og setti þar sem síma routerinn var og færði símarouter á aðra hæð og tengi. En nú er netið í gegnum rafmagnið ömurlegt á sama stað og það var fínt áður á símarouter, prufaði að víxla aftur og þá var það gott.
Netið er flott úr Vodafone með snúru þannig að það er ekki málið.
Hvað getur valdið því að einn router gefi ömurlegt net í gegnum rafmagn en annar ekki? Þetta er Zhone router.
Furðuleg hegðun á router frá Vodafone í gegnum rafmagn
Re: Furðuleg hegðun á router frá Vodafone í gegnum rafmagn
zhone routerarnir eru bara drazl. það er málið
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV