[Price check] OnePlus Two

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

[Price check] OnePlus Two

Pósturaf Swooper » Þri 15. Sep 2015 02:35

Var að fá invite til að kaupa OnePlus Two. Ég hef ekki áhuga á þessum síma sjálfur, en datt í hug að athuga hvort það væri einhver sem væri til í að kaupa hann af mér. Það þarf samt að vera nógu hátt verð til að ég nenni að standa í því, og það þarf að vera einhver sem er 100% til í að kaupa hann innan 24 tíma frá þessum pósti (inviteið er bara tímabundið).

Svo ég spyr, er einhver sem hefur áhuga á þessum síma, og hvað væruð þið til í að borga mikið fyrir hann?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Cascade » Þri 15. Sep 2015 08:45

Ertu semsagt ekki að gefa invite-ið?

Ætlaru að reyna fá einhvern sem er til í að borga meira fyrir síman en þú þarft, panta þá símann og selja hann svo með gróða?




pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf pegasus » Þri 15. Sep 2015 09:36

Það er ekki hægt að gefa invætið. Maðurinn er einfaldlega að bjóða einhverjum að nýta invætið sitt og til að nenna að standa í veseninu biður hann um nokkra þúsundkalla. Þetta er ekki flókið.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Kristján » Þri 15. Sep 2015 09:45

það er líka tengt accountinum þínum inná síðuna þannig það gengur ekki að gefa honum númerið og hann pantar svo símann.
Þú verður að gefa honum accountinn þinn og viðkomandi kaupir svo símann



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Swooper » Þri 15. Sep 2015 15:13

Akkúrat, inviteið er bundið mínum account, annars myndi ég bara gefa einhverjum það án endurgjalds. Það er örlítið meira vesen að panta símann og selja hann svo áfram til einhvers, svo já, ég væri til í nokkra sanngjarna þúsundkalla fyrir það tilstand.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Kristján » Þri 15. Sep 2015 16:03

breyttu bara um lykilorð á reikningnum og gefðu hann....



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Swooper » Þri 15. Sep 2015 18:56

Ehh, ekki á leiðinni að gefa accountinn minn.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Lunesta » Þri 15. Sep 2015 19:04

gætir líka bara keypt hann og selt. Getur pottþétt selt hann fyrir svona 5k profit.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: [Price check] OnePlus Two

Pósturaf Sultukrukka » Þri 15. Sep 2015 21:08

Getur líka gert þetta svona ef þú ert ekki búinn að claima - https://www.reddit.com/r/oneplus/commen ... en_if_its/