Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?


Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf Moquai » Mán 14. Sep 2015 13:26

Ég er með tengingu hjá vodafone sem innifalið er 50gb af erlendu niðurhali á mánuði. Ég er nýfluttur í annað húsnæði og þetta er tenging sem faðir minn fékk sér þar sem hann downloadar eiginlega ekki neinu, eftir að ég flutti hingað inn hækkaði notkun gagnamagns gríðarlega, en þegar ég fór yfir gagnamagnsnotkun var ég ekki látinn vita að ég hafi farið yfir gagnamagnið, né var hægt á tengingu eins og áður fyrr var gert, heldur í staðinn var bætt á mig x3 10gb pakka fyrir 1,990 krónur í hvert skipti sem ég fór yfir 10gb yfir 50GB sem var skrifað á mig :mad

5,970 krónur fyrir auka 30gb, það er fáránlegt.

Er á ljósneti(VDSL).

Hvar væri hagstæðast að fá nettengingu sem innifalið er sjónvarpið ásamt leigu línu og leigu routers?

Ég vil forða mér frá vodafone, fyrirfram þakkir.

edit: væri líka vissulega til í að borga aðeins meira fyrir betri þjónustu.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf dori » Mán 14. Sep 2015 14:08

80GB af erlendu niðurhali á mánuði? Er Vodafone ekki líka að telja innlenda speglun með í því? Það er ekki sérlega mikið.

Þú getur farið til Hringdu eða Símafélagsins og örugglega fengið þér Sjónvarp Símans (eða farið alveg til Símans en það er örugglega mun dýrara).




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf wicket » Mán 14. Sep 2015 14:12

150GB Ljósnet hjá Símanum á 6.350kr. Sjónvarp Símans og þú verður eflaust sáttur. 75GB á 5350kr.

Ef þú notar IPTV mikið myndi ég alltaf velja ISPa sem er með Sjónvarp Símans, finnst það ljósárum á undan Vodafone.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 14. Sep 2015 14:35

Þetta sjálfvirka auka gagnamagn hjá Vodafone er default á, sem er fáránlegt. Meirihluti notenda hefur ekki hugynd um að þetta sé í gangi og er að borga morðfjár fyrir gagnamagn sem það kannski áttar sig ekki á að það sé að nota.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf kizi86 » Mán 14. Sep 2015 17:46

wicket skrifaði:150GB Ljósnet hjá Símanum á 6.350kr. Sjónvarp Símans og þú verður eflaust sáttur. 75GB á 5350kr.

Ef þú notar IPTV mikið myndi ég alltaf velja ISPa sem er með Sjónvarp Símans, finnst það ljósárum á undan Vodafone.

og þessi 150gb/75gb er ÖLL umferð sama hvort það sé innlend, erlend, upload eða download, ef ert að nota torrent eða eithvað þvíumlíkt eða mikið á netflix, þá hentar síminn þér ALLS EKKI!

hringdu.is og hringiðan er eflaust billegast í þessu sambandi, með ótakmarkað niðurhal á ekkert svo mikinn pening


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf capteinninn » Mán 14. Sep 2015 18:20

kizi86 skrifaði:
wicket skrifaði:150GB Ljósnet hjá Símanum á 6.350kr. Sjónvarp Símans og þú verður eflaust sáttur. 75GB á 5350kr.

Ef þú notar IPTV mikið myndi ég alltaf velja ISPa sem er með Sjónvarp Símans, finnst það ljósárum á undan Vodafone.

og þessi 150gb/75gb er ÖLL umferð sama hvort það sé innlend, erlend, upload eða download, ef ert að nota torrent eða eithvað þvíumlíkt eða mikið á netflix, þá hentar síminn þér ALLS EKKI!

hringdu.is og hringiðan er eflaust billegast í þessu sambandi, með ótakmarkað niðurhal á ekkert svo mikinn pening


Eh miðað við að hann var undir 80gb hjá Voda og þeir telja allt líka eftir því sem ég best veit þá væri það nú allt í lagi.

Annars eru Hringdu með Sjónvarp Símans og ég held að Hringiðan sé líka með það þótt ég sé ekki alveg viss.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf Blackened » Mán 14. Sep 2015 18:49

Vodafone telja ekki allt.. bara Síminn og 365 leika þann leik :)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Pósturaf capteinninn » Mán 14. Sep 2015 19:41

Blackened skrifaði:Vodafone telja ekki allt.. bara Síminn og 365 leika þann leik :)


Nú okei þá er ég að bulla. Hélt ég hefði séð þá tala um það einhvertímann að þeir væru að fara þá leið.