Vandamál hjá Símanum/Router

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Vandamál hjá Símanum/Router

Pósturaf DJOli » Fim 10. Sep 2015 03:53

Sæl. Vitið þið til þess að nokkuð vesen sé á tenginu símans fyrir vestan?
Ég er að spá í því hvort beinirinn minn sé að gefa upp öndina, eða hvort netið sé að láta skringilega.

Ég missi samband, vafrarinn segir "dns probing" sem breytist svo í "dns probing finished no internet" "err network changed" svo 30-60 sekúndum seinna heyrist smellur í beininum, og stuttu síðar dettur netið inn.

þetta er búið að vera að gerast núna í svona korter.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Símanum/Router

Pósturaf emmi » Fim 10. Sep 2015 07:29

Ég hugsa að það sé bara eitthvað mikið að netinu, ég er hjá Símafélaginu og allt er lötur hægt og útlönd virka ekki.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Símanum/Router

Pósturaf HalistaX » Fim 10. Sep 2015 07:49

Er hjá einhverju no-name og netið var inn og út í alla nótt og morgun...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál hjá Símanum/Router

Pósturaf depill » Fim 10. Sep 2015 11:15

Ég er hjá Símanum, var eðlilegt í gær og í dag.

Ég veit samt ( vegna twitter ) að margir hafa verið í veseni með nettengingar hjá Level3 sem fara EU -> US síðustu daga og til baka og Símafélagið notar þá.

Ég myndi bara skipta út routernum hjá Símanum ef þú ert í einhverju DNS rugli eða bara setja DNSana beint á vélina í stað þess að láta routerinn resolvea uppí þá.