Usb IR receiver *komið*

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Usb IR receiver *komið*

Pósturaf MuGGz » Þri 01. Sep 2015 12:28

*** Pantaði mér bara af ebay flirc usb kubb - má loka ****

Er að fá logitech harmony fjarstýringu og vantar mig usb ir receiver til þess að tengja í plex vélina

Á einhver svona handa mér eða getur bent á hvar ég finn þetta ??



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Usb IR receiver

Pósturaf hagur » Þri 01. Sep 2015 12:49

Getur t.d keypt þessa og hent svo fjarstýringunni sjálfri

http://computer.is/is/product/fjarstyri ... mediarem12

Móttakarinn sem fylgir þessari er MCE compatible og virkar out of the box í XBMC og líklega Plex líka.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Usb IR receiver

Pósturaf MuGGz » Þri 01. Sep 2015 13:06

Takk fyrir enn ég ákvað bara að panta mér flirc kubb eftir að hafa skoðað þetta aðeins :)

hagur skrifaði:Getur t.d keypt þessa og hent svo fjarstýringunni sjálfri

http://computer.is/is/product/fjarstyri ... mediarem12

Móttakarinn sem fylgir þessari er MCE compatible og virkar out of the box í XBMC og líklega Plex líka.