Til sölu Samsung UN55ES8000 55" Smart Tv. Sjonvarpið var keypt í Samsung setrinu fyrir 2 árum síðan og hefur megnist verið ónotað upp í bústað síðan. sjónvarpið er svipað þykkt og sími og er mjög létt.
plastið er enn í kringum ramman á sjónvarpin. sjónvarpið er með raddstýringu og fjarstýringin virkar líka sem mús á skjáinn. Sjónvarpið er 800 Hz, rosalega bjartir og flottir litir í því. Þetta sjónvarp var flaggskip og dýrasta sjónvarpið á línunni síns tíma. var keypt á um 800 þús og lítið notað síðan
ATH! Vantar gott og RAUNHÆFT tilboð í Sjónvarpið! þannig úthugsað að ég kaupi Sjónvarpið á 800 þús 2013 og litið notað síðan og fæ svo sanngjarnt endursölugjald 2 arum seinna.
nánari uppl. í skilaboðum eða síma 6939007
Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
Virðist vera nokkuð flott tæki hjá þér
http://www.cnet.com/products/samsung-unes8000/
http://www.cnet.com/products/samsung-unes8000/
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
Þetta er besta tv sem eg hef att. Nuna var bara timi að upgrate-a þessvegna er eg að selja þetta
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
miðað við ebay þá eru þessi sjónvörp að' fara á svona 1000-1100$ svo raunhæft verð væri í kringum 160-190k myndi ég segja
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
Reyndar er það a 1600 dollara sem reiknast á tollur.is um 300 þúsdund...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
aron9133 skrifaði:Reyndar er það a 1600 dollara sem reiknast á tollur.is um 300 þúsdund...
Varla býstu við því að fólk sé að fara að borga verð sem miðast á við INNFLUTT NÝTT tæki?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
alls ekki var að miða við verðið sem þu settir inn áðan (1000-1100) en ég fyndist sanngjarnt verð 220-250 þ
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
http://www.ebay.com/itm/Samsung-UN55ES8 ... 5b1707d40e reyndar er hér eitt á 1255$
http://www.ebay.com/itm/Samsung-UN55ES8 ... 1405404164 hér var það selt á 1100$
http://www.ebay.com/itm/Samsung-UN55ES8 ... 1405404164 hér var það selt á 1100$
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
Er einhver þörf á að endurnýja tæki sem er sama og ekkert notað, og það uppi í sumarbústað? o.O
Haltu bara í þetta sjónvarp og gefðu svona 500.000 til Barnaspítala Hringsins mér sýnist þú alveg hafa efni á því.
Haltu bara í þetta sjónvarp og gefðu svona 500.000 til Barnaspítala Hringsins mér sýnist þú alveg hafa efni á því.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
lukkuláki skrifaði:Er einhver þörf á að endurnýja tæki sem er sama og ekkert notað, og það uppi í sumarbústað? o.O
Haltu bara í þetta sjónvarp og gefðu svona 500.000 til Barnaspítala Hringsins mér sýnist þú alveg hafa efni á því.
Hann er samt að selja allt draslið sitt, kannski á hann bara alls ekki efni á því?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
þú getur fundið líka bíl í bandaríkjunum sem er miklu ódýrari en alveg eins bíll á íslandi. ég er að miða við evrópu eða íslenskt verð a svona sjonvarpi. þú getur alltaf fundið eitthvað ódýrara í usa heldur en a íslandi, mér finnst þessi verð ekki samanburðahæf ef TV ið er keypt hérna heima og eh tv á ebay? þannig fæ ég að 220-250 er sanngjarnt verð.
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
lukkuláki skrifaði:Er einhver þörf á að endurnýja tæki sem er sama og ekkert notað, og það uppi í sumarbústað? o.O
Haltu bara í þetta sjónvarp og gefðu svona 500.000 til Barnaspítala Hringsins mér sýnist þú alveg hafa efni á því.
Síðan hvenær höfum við á vaktinni lagst gegn því að dellukallar endurnýji græjunarn sínar?
Og hvað þá komið með svona comment eins og að sleppa að selja og henda 1/2 millu í barnaspítalann frekar en uppfæra? Væri hægt að koma með þessi "rök" þín við 90% af þráðunum hérna en það er ekki gert því þetta er nörda og græju spjall þar sem lang flestir vilja meira og betra hvort sem þeir hafi nokkuð við það að gera eða ekki....
Sorry en finnst þetta bara barnalegt og vanhugsað comment..
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
Gott að uppfæra reglulega þó menn noti hlutina lítið.. T.d nota ég pc vélina hjá mér í Facebook og lesa fréttir af og til.. En það er ekki þar með sagt að.menn eigi að vera með low budget rusl þó þeir noti hlutina sjaldan.. Flott tæki en þvímiður eins og verðin á sjónvörpum hafa hrunið niður þá tel ég ekki líklegt að þú fáir það verð.sem þú sækist eftir fyrir tækið.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
lukkuláki skrifaði:Er einhver þörf á að endurnýja tæki sem er sama og ekkert notað, og það uppi í sumarbústað? o.O
Haltu bara í þetta sjónvarp og gefðu svona 500.000 til Barnaspítala Hringsins mér sýnist þú alveg hafa efni á því.
Skrítið og óþarfa komment. Kemur okkur eitthvað við afhverju og hvort hann selji tækið sitt? Hvort það sé notað í sumarbústað eða annarsstaðar?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung UN55ES8000 55'' Smart Tv lítið notað
já ég reyndar hringdi í samsungsetrið og þeir sogðu þetta verðbil væri sanngjarnt. engu að siður áhugasamir sem eru ekki með skitaköst geta haft samband i skilaboðum