Veit einhver um sambærilega síðu og Vaktin.is fyrir Danskan markað?
Var að flytja til Danmerkur, þarf að kaupa tölvu, er alveg týndur án Vaktarinnar..
Vaktin í Danmörku?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin í Danmörku?
Hwt.dk
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Re: Vaktin í Danmörku?
Ef þú ert að leita að svipuðu og verðvaktin, þá mæli ég með pricerunner.dk eða edbpriser.dk og svo trustpilot.dk til að fá upplýsingar um síðuna.
Computersalg.dk og proshop.dk voru allavega mjög góðar þegar ég verslaði við þá fyrir nokkrum árum og með gott verð.
Computersalg.dk og proshop.dk voru allavega mjög góðar þegar ég verslaði við þá fyrir nokkrum árum og með gott verð.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin í Danmörku?
newegg.com?
Er nokkuð tollverðir í dk hvort sem er?
Eða bara hoppa yfir til .de og kaupa þar?
Er nokkuð tollverðir í dk hvort sem er?
Eða bara hoppa yfir til .de og kaupa þar?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Vaktin í Danmörku?
Ef þú ert að leita að hve mikið hlutir kosta, þá mæli ég með www.edbpriser.dk
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q