Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Pósturaf Hargo » Sun 16. Ágú 2015 21:28

Er einhver leið til að deploya sama appi á margar Android spjaldtölvur í einu? Þetta eru 10 spjaldtölvur sem um ræðir, Samsung Galaxy tab með sama version af Android. Sem sagt allt nákvæmlega eins spjaldtölvur. Þær eru allar að keyra sama gmail aðgang í Google Play store. Ef ég sæki/kaupi app í eina spjaldtölvu þá syncar hún það ekki yfir, get samt alveg farið í Google Play Store og sótt appið handvirkt sem búið er að borga fyrir á hinar spjaldtölvurnar án vandræða og án þess að borga fyrir það aftur á hverja og eina spjaldtölvu. Langaði bara að athuga hvort það væri ekki hægt að gera þetta automatískt. Virðist virka eðlilega þannig í ipödum sem eru að nota sama icloud aðgang - þá syncast öppin sjálfkrafa yfir á hina ipadana, eða maður hefur allavega option á að stilla það þannig.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2932
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 213
Staða: Ótengdur

Re: Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Pósturaf gunni91 » Sun 16. Ágú 2015 21:45

Það er hægt að gera þetta automatic, þetta gerðist fyrir slysni þegar ég gaf móðir minni Android síma og loggaði þann síma inná minn Google account.
Þá installaðist einhver 30 öpp sem ég hef sótt áður í minn síma.
Þetta er einhver stilling sem þú hakar í minnir mig.



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Pósturaf Hargo » Sun 16. Ágú 2015 22:08

Virðist allavega vera hægt að fara inn á Google Play Store í gegnum tölvu og ef maður notar sama gmail aðgang og er á spjaldtölvunum þá getur maður valið á hvaða devices viðkomandi app á að fara upp á. Það ætti að duga mér í bili, töluvert betra en að gera þetta handvirkt í hverri spjaldtölvu fyrir sig.




wicket
FanBoy
Póstar: 776
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Pósturaf wicket » Mán 17. Ágú 2015 09:34

Gætir notað MDM kerfi þar sem admin ýtir út öppum, uppfærslum, stillingum og bara hverju sem er eftir þörfum.

Getur t.d. skoðað þetta sem kostar ekkert : http://wso2.com/products/enterprise-mobility-manager/

ANnars eru til mörg svona MDM kerfi, meira að segja eitt en þó aðeins takmarkað hluti af Google Apps ef þið eruð í því.