3G/4G Gagnamagn


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

3G/4G Gagnamagn

Pósturaf machinehead » Lau 08. Ágú 2015 22:03

Bjóða einhver símafyrirtækin upp "anonymous" simkort með fyrirframákveðnu gagnamagni sem ég gæti svo bara pluggað beint í pung?
Þá er ég að meina án samnings og án einhverrar áskriftarleiðar, bara straight up 50GB gagnamagn t.d.

-MH




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 3G/4G Gagnamagn

Pósturaf capteinninn » Sun 09. Ágú 2015 02:04

Ættir að geta það allavega hjá Símanum að fá bara frelsiskort og kaupa netinneign á það.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 3G/4G Gagnamagn

Pósturaf wicket » Sun 09. Ágú 2015 20:18

Netfrelsi hjá Simanum myndi virka klárlega




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G/4G Gagnamagn

Pósturaf machinehead » Sun 09. Ágú 2015 21:10

snilld... takktakk