Daginn,
Ég er með þennan frábæra skrifborðsstól til sölu, keypti hann þegar ég var í háskólanum og hef verið virkilega ánægður með hann. Þarf að losna við hann þar sem ég er hættur að vinna heima
Stóllinn er keyptur hjá InnX og kostar í dag um 180þ. Læt hann frá mér á 70þ eða besta tilboð.
Kv.
Óskar
TS: Eðal skrifborðsstóll
Re: TS: Eðal skrifborðsstóll
Er með svipaðan stól, algjör eðall! Gangi þér vel með söluna, sjálfur myndi ég bara fara með hann upp í vinnu frekar en að selja hann.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Eðal skrifborðsstóll
Hvað heldur hann miklum þunga?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Eðal skrifborðsstóll
Sæll HalistaX,
Afsakaðu seint svar, kem svo sjaldan hingað inn.
Ég veit ekki hvað hann heldur miklum þunga, finn engar upplýsingar um það hjá framleiðenda heldur en þetta er mjög sterkurbyggður og góður stóll.
Afsakaðu seint svar, kem svo sjaldan hingað inn.
Ég veit ekki hvað hann heldur miklum þunga, finn engar upplýsingar um það hjá framleiðenda heldur en þetta er mjög sterkurbyggður og góður stóll.