Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender
Ég er með TL-WA730RE Range extender og langar að spyrja að einu varðandi Dynamic IP og Static IP. Hvort á ég að stilla græjuna á? Ég er með Windows server 2008 sem er settur meðal annars upp sem DHCP server, router sér ekki um að úthluta ip tölum.
Re: Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender
Static ip = föst ip tala sem breytist ekki. Þarft að velja töluna og stilla hana inn manual.
Dynamic ip = IP tala sem tækið fær úthlutað frá DHCP. Í þínu tilfelli frá Windows 2008 servernum. Getur alveg sett græjuna á það og farið svo í DHCP-inn á servernum og gert reservation á töluna þar ef þú vilt ekki að hún breytist. Annars ætti nú ekki að breyta neinu þó græjan taki sér bara nýja IP tölu ef þetta er bara wifi extender.
Dynamic ip = IP tala sem tækið fær úthlutað frá DHCP. Í þínu tilfelli frá Windows 2008 servernum. Getur alveg sett græjuna á það og farið svo í DHCP-inn á servernum og gert reservation á töluna þar ef þú vilt ekki að hún breytist. Annars ætti nú ekki að breyta neinu þó græjan taki sér bara nýja IP tölu ef þetta er bara wifi extender.