[Ó.E.] Bitspower flow meter.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

[Ó.E.] Bitspower flow meter.

Pósturaf FreyrGauti » Lau 25. Júl 2015 10:33

Er eitthver sem á svona í matt black og er tilbúinn að selja?

http://www.frozencpu.com/products/16903 ... 30c101s457




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: [Ó.E.] Bitspower flow meter.

Pósturaf arons4 » Lau 25. Júl 2015 12:03

Virkilega ólíklegt að einhver sé að selja nákvæmlega þetta stykki. Þú getur sammt keypt svona með svipaða virkni bara hér heima. Skoðaðu verslanir sem selja pípulagnir.



Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: [Ó.E.] Bitspower flow meter.

Pósturaf FreyrGauti » Lau 25. Júl 2015 15:10

arons4 skrifaði:Virkilega ólíklegt að einhver sé að selja nákvæmlega þetta stykki. Þú getur sammt keypt svona með svipaða virkni bara hér heima. Skoðaðu verslanir sem selja pípulagnir.


Jújú ég veit að ég get fundið þessa hluti líklega í pípulagningaverslunum, finnst samt flowmeter ólíklegur, en svo er lúkkið líka partur af water cooling, venjuleg pípulagningarfitting er ekki að fara lúkka flott inni í tölvukassa.

Það er slatti af mönnum núna búnir að vera í water cooling og nokkrir hættir, þeir gætu legið á dóti og verið tilbúnir að selja.