MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf DJOli » Sun 19. Júl 2015 01:08

Kvöldið.
Ég er búinn að eiga í basli með að opna port á MediaAccess routernum mínum. Lenti í svipuðu veseni á gamla routernum.

Ég er búinn að forwarda portunum inni á routernum rétt, eins og á að gera það. Þetta hefur ekki breyst mikið í þessu viðmóti síðustu 10 ár.
En skv. http://www.canyouseeme.org/ er lokað fyrir portin.

Þau eru assignuð, bæði tcp og udp, á rétta tölvu, hvorki hakað í log né cone, og extended security er óhakað. Ég er með fasta local ip tölu svo að hún breytist ekkert á milli tölvunnar og routersins.

Hvað á þá að gera? Hringja í símann eða eru þið með aðrar lausnir?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf BugsyB » Sun 19. Júl 2015 02:12

hvaða port er þetta


Símvirki.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf Danni V8 » Sun 19. Júl 2015 04:02

Er með Technicolor TG589vn v2 og sama hvað ég reyni, það er ekki séns að opna port í þessu. Er búinn að margprófa þetta með fullt af mismunandi portum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf brain » Sun 19. Júl 2015 10:06

Skrítið, er með sama router.

Hosta TS3, hosta fileserver, oft leiki..

Ekkert mál að opna port.

Kannski bara bilaður hjá þér ?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf kizi86 » Sun 19. Júl 2015 11:39

ertu með firewall installaðann í tölvunni þinni?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf DJOli » Sun 19. Júl 2015 14:09

Já, ég er með uppsettann Comodo. En hvort portið sé þegar forwardað í honum eða ekki, breytir það því nokkuð að vefsíður sjá portið samt sem lokað?

og portin eru v. counterstrike (27000-27015)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf arons4 » Sun 19. Júl 2015 15:11

DJOli skrifaði:Já, ég er með uppsettann Comodo. En hvort portið sé þegar forwardað í honum eða ekki, breytir það því nokkuð að vefsíður sjá portið samt sem lokað?

og portin eru v. counterstrike (27000-27015)

Eina leiðin til þess að síður eins og canyouseeme viti hvort portið sé opið er hvort þau fái eitthvað svar á þeim portum(þaes að það sé eitthvað í gangi á þeim) og local eldveggur getur lokað á þá traffík.

Pakkar koma í router sem beinir þeim á local ip(tölvuna þína) þar sem þær lenda á eldveggnum í tölvunni sem blockar þá þannig að csgo fær þá aldrei




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf wicket » Sun 19. Júl 2015 23:09

Er með þennan router og ca 16 port opin fyrir hinar og þessar þjónustur sem ég er með í gangi.

Allt virkað eins og í sögu. Pottþétt eitthvað á local netinu þínu að trufla.



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf DJOli » Þri 21. Júl 2015 02:31

Ég var að setja upp garry's mod server hérna heima, og ekkert gerist. portið ennþá lokað.

Hérna eru skjáskot af stillingunum hjá mér.
og já, ég var búinn að hleypa srcds.exe í gegnum comodo eldvegginn hjá mér.

Mynd
Mynd
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf arons4 » Þri 21. Júl 2015 12:12

Byrjaðu að prufa að slökkva alveg á comodo eldveggnum hjá þér. Auðvelt að útiloka það.



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf DJOli » Þri 21. Júl 2015 12:18

Búinn að slökkva alveg á eldveggnum. Núna hef ég fengið nóg og hringi bara í Símann.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf arons4 » Þri 21. Júl 2015 12:47

Finnst alveg lang líklegast að þetta sé innranets vandamál(þá annaðhvort windows firewall eða þessi comodo eldveggur)



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: MediaAccess tg789vac port opið en lokað.

Pósturaf DJOli » Þri 21. Júl 2015 12:49

Tókst að opna portið. Takk fyrir svörin.
Tcp og udp *verða* að matcha. Maður þarf að búa til sitt eigið config inni á beininum til að opna port.
Assigna þarf bæði tcp og udp á 27000-27015.

og serverinn virðist verða að vera í gangi svo hægt sé að gá hvort portið sé opið.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|