Daginn.
Ég er farinn að lenda í því, alveg uppúr þurru að tölvan er farin að krassa nokkrum sinnum yfir daginn.
Þetta er mjög random hvenær það gerist. Stundum rétt eftir að ég ræsi hana, stundum þegar ég er bara á netinu.
Villan sem kemur á ekki þennan hefbundna bláa skjá(BSOD) Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Stundum reebootar hún bara.. engin villumelding og ekki neitt.
Fór á Google og leitaði eftir þessari villu en það var ekki mikið að græða á því.
Ég keyrði memtest í 3 tíma og þar kom engin villa.
Skoðaði í Event Viewer en þar komu bara meldingar um að vélin hafi ekki slökkt eðlilega á sér.
Þetta er eldri vél með E8400 örgjörva, 8 gig af no name minni og Geforce GTX 760 og er búinn að virka eins og klukka í nokkur ár.
Stýrikerfið er Win 8.1
Er einhver sem hefur lent í svipuðu?
Kv.
Molfo
Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Ég myndi láta metest keyra sig á enda - ég var í endalausu veseni einu sinni og hélt að ég væri búinn að útiloka minnisvandamál, en það var einmitt random krass sem var út af gölluðum/ónýtum minnum.
Ég bara nennti ekki að láta memtest klárast, sem hefði einmitt sýnt mér þetta svart á hvítu. En djöfull sem það tók langan tíma að keyrast í gegn samt
Ég bara nennti ekki að láta memtest klárast, sem hefði einmitt sýnt mér þetta svart á hvítu. En djöfull sem það tók langan tíma að keyrast í gegn samt
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
http://www.solvusoft.com/en/files/bsod- ... ilter-sys/
Er eitthvað nýtt eða nýlegt sem þú hefur verið að tengja við vélina?
Ég hef lent í sambærilegu vandamáli vegna leikjalyklaborðs...
Er eitthvað nýtt eða nýlegt sem þú hefur verið að tengja við vélina?
Ég hef lent í sambærilegu vandamáli vegna leikjalyklaborðs...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
ég lenti í því að win 8.1 var alltaf að crassa svipað og fann út að sound drivers vöru vandamálið henti win8,1 setti win 10 og málið var dautt og það eru sömu driverar þar sem win 10 tec p var ekki kominn með drivera fyrir soundblasterinn er að notast við vin 7 drivera
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
#steiniofur Ég prófa að keyra þetta aftur í nótt.. hvað á svona að taka langan tíma svona sirka?
#rapport Ekkert nýtt tengt við vélina. Ég hef engu breytt í marga mánuði.
#Diddimaster Ég hef verið að spá í að setja Win upp aftur eða keyra repair eða reset eða hvað þetta heitir. Geri það ef ég finn enga aðra lausn.
Kv.
Molfo
#rapport Ekkert nýtt tengt við vélina. Ég hef engu breytt í marga mánuði.
#Diddimaster Ég hef verið að spá í að setja Win upp aftur eða keyra repair eða reset eða hvað þetta heitir. Geri það ef ég finn enga aðra lausn.
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Ertu með 3rd party vírusvörn eða notaru bara windows defender?
wdfilter.sys heitir fullu nafni Windows Defender Mini-Filter Driver
wdfilter.sys heitir fullu nafni Windows Defender Mini-Filter Driver
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Ég er bara með Windows defender.
Fuck IT
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Vélin var búin að vera í gangi í 2 tíma í dag og allt virtist eðlilegt.
Ég fór svo á Windows update og ætlaði að updata Windows.. þá krassar hún..
Ég er búinn að stilla vélina þannig að hún nái ekki í uppfærslur sjálfkrafa og ætla að sjá hvað gerist.
Kv.
Molfo
Ég fór svo á Windows update og ætlaði að updata Windows.. þá krassar hún..
Ég er búinn að stilla vélina þannig að hún nái ekki í uppfærslur sjálfkrafa og ætla að sjá hvað gerist.
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Molfo skrifaði:#steiniofur Ég prófa að keyra þetta aftur í nótt.. hvað á svona að taka langan tíma svona sirka?
#rapport Ekkert nýtt tengt við vélina. Ég hef engu breytt í marga mánuði.
#Diddimaster Ég hef verið að spá í að setja Win upp aftur eða keyra repair eða reset eða hvað þetta heitir. Geri það ef ég finn enga aðra lausn.
Kv.
Molfo
Ég þurfti að láta þetta keyra yfir hálfan sólahring minnir mig, lét þetta einmitt keyra yfir nótt
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
hef verið að lenda í því sama, allur búnaður í tölvunni í lagi. Búinn að vera pæla í þessu lengi og farinn að hallast að stýrikerfinu ! er með w 8.1
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Ég gerði sjálvirkar uppfærslur óvirkar og þá er tölvan í góðu lagi.
Ég er búinn að prófa að setja allar uppfærslur í gang og líka að velja bara eina uppfærslur, í hvert skipti endurræsist tölvan einfaldlega.
Prófaði líka að velja mismunandi uppfærslur en það breytir engu, í hvert skipti sem ég reyni að uppfæra þá hrynur tölvan.
Hefur einhver lent í svipuðu og veit hver lausnin er?
Annars er það bara format ef að ég finn engar lausnir á þessu.
Kv.
Molfo
Ég er búinn að prófa að setja allar uppfærslur í gang og líka að velja bara eina uppfærslur, í hvert skipti endurræsist tölvan einfaldlega.
Prófaði líka að velja mismunandi uppfærslur en það breytir engu, í hvert skipti sem ég reyni að uppfæra þá hrynur tölvan.
Hefur einhver lent í svipuðu og veit hver lausnin er?
Annars er það bara format ef að ég finn engar lausnir á þessu.
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Það er möguleiki að það sé eitthvað corruption í windows installinu. Prófaðu að keyra dism í command prompt með
ef það koma upp vandamál geturu reynt að keyra
Kóði: Velja allt
dism /Online /Cleanup-Image /ScanHealth
ef það koma upp vandamál geturu reynt að keyra
Kóði: Velja allt
dism /Online /Cleanup-Image /RestoreHealth
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Ég prófa það.. takk
Kv.
Molfo
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín krassar randomly - Page_Fault_In_Nonpaged_Area (wdfilter.sys)
Þetta virkaði því miður ekki.
Þannig að ég held að ég fari bara í að formata vélina..
En takk fyrir hjálpina til þeirra sem svöruðu.
Kv.
Molfo
Þannig að ég held að ég fari bara í að formata vélina..
En takk fyrir hjálpina til þeirra sem svöruðu.
Kv.
Molfo
Fuck IT