Varðandi vefsíður, hýsingu og fleira


Höfundur
lemmy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 03. Júl 2015 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Varðandi vefsíður, hýsingu og fleira

Pósturaf lemmy » Fös 03. Júl 2015 14:03

Góðan dag,

Veit ekki hvort þetta er á réttum stað, en þið látið mig þá bara vita.

Þannig er að nú á ég lén, köllum það bara "domain.is" - Ég er búinn að búa til vefsíðu á Wix.com sem ég myndi vilja nota þegar slegið er inn "domain.is"

Einnig vil ég útbúa póstföng með t.d. siggi@domain.is og sigga@domain.is.

hvað þarf eg að gera til að koma þessu i gagnið ?
þarf eg að skrá mig hjá t.d. 1984.is eða hvernig væri best og hagstæðast að koma þessu í gang ?




Höfundur
lemmy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 03. Júl 2015 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi vefsíður, hýsingu og fleira

Pósturaf lemmy » Þri 07. Júl 2015 10:12

Enginn sem getur útskýrt þetta fyrir mér ?




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi vefsíður, hýsingu og fleira

Pósturaf siggik » Þri 07. Júl 2015 10:21





Höfundur
lemmy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 03. Júl 2015 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi vefsíður, hýsingu og fleira

Pósturaf lemmy » Mið 08. Júl 2015 09:25

ok flott takk, en hvað með póstföngin, hvernig get ég útbúið þau, þarf eg þjónustu frá fyrirtækjum eins og 1984.is ?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi vefsíður, hýsingu og fleira

Pósturaf emmi » Mið 08. Júl 2015 12:16

Já, það eru nokkrir aðilar sem bjóða uppá svona þjónustu. 1984.is, Hysingar.is, x.is t.d.