Vandræði með PRTG


Höfundur
vaguth
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með PRTG

Pósturaf vaguth » Þri 02. Jún 2015 20:31

Daginn

Ég er búinn að vera að nota management forrit sem að heitir því góða nafni PRTG frá Passler

Ég var að velta fyrir mér hvort að einhverjir væru að lenda í því sama og ég.

Þannig er mál með vexti að ég var að uppfæra það í v15.2.16.2229 en hann hengir sig bara en segir að þetta eigi að taka nokkrar mínútur en það einhvernveginn gerist ekkert þetta er búið að vera í gangi núna í tvo tíma.

Ég er búinn að reyna að leita á forum hjá Passler en þar sé ég ekkert um þetta.

Hafið þið einhverja hugmynd?


Rokk og Ról
Valdi