Færa Win8.1 milli tölva


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Færa Win8.1 milli tölva

Pósturaf capteinninn » Fim 30. Apr 2015 21:22

Er að skipta um móðurborð og cpu á tölvunni minni.

Ætla líka að setja tvo SSD í raid saman en ég var að spá hvernig það er hægt að færa Win8.1 license-ið mitt á milli.

Veit einhver einfalda aðferð við að gera þetta?
Eftir stutt google finn ég mikið af aðferðum við að gera þetta en veit ekki hvað væri "rétta" aðferðin.

Ég ætlaði að reinstalla semsagt Win8.1 alveg frá byrjun á nýju tölvunni með gamla legit serial lyklinum mínum



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Færa Win8.1 milli tölva

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 30. Apr 2015 21:23

Ég hef notað forrit sem heitir "wpkey" til að finna leyfislykilinn fyrir Windows 8 og 8.1 með góðum árangri.

Það er aragrúi af forritum sem geta gert þetta en þetta er einfalt og þægilegt.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Færa Win8.1 milli tölva

Pósturaf capteinninn » Fim 30. Apr 2015 21:29

KermitTheFrog skrifaði:Ég hef notað forrit sem heitir "wpkey" til að finna leyfislykilinn fyrir Windows 8 og 8.1 með góðum árangri.

Það er aragrúi af forritum sem geta gert þetta en þetta er einfalt og þægilegt.


Jibb ég hef notað Belarc Advisor til að finna leyfislykilinn og það er ekkert mál en ég var að spá hvort ég þyrfti ekki einhvernveginn að de-registera tölvuna áður en ég skipti um móðurborðið eða eitthvað slíkt