Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus

Pósturaf Heliowin » Sun 19. Apr 2015 20:59

Er að reka mig á það að Avast virðist koma í veg fyrir að ég geti skoðað sumar vefsíður á eðlilegan máta því síður eru ekki að hlaðast niður í vafrann heilar eins og þær eiga að gera.

Ef ég slekk á vörninni í smá tíma og endurhleð síðurnar þá birtast þær eins og venjulega. Síðu refreshið er samt ekki málið því ég hef prufað það áður.

Wiki vefurinn hjá CentOS er til að mynda hættur að virka hjá mér nema ég slökkvi á Avast á meðan.

Kannist þið við þetta vandamál?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus

Pósturaf methylman » Sun 19. Apr 2015 22:36

Avast er vandamál eitt og sér,


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus

Pósturaf Heliowin » Sun 19. Apr 2015 22:56

methylman skrifaði:Avast er vandamál eitt og sér,


Ég hef ekki lent í neinu svipuðu áður eins og því sem ég lýsti meðan ég hef verið að nota Avast og hef verið mjög ánægður fyrir utan það sem ég hefði viljað líkja við hálfgert adware forrit ef "ókeypis" útgáfan er notuð. Ég reyndi því að prufa önnur forrit í staðinn á sínum tíma en það mislukkaðist alveg og er því sáttur við Avast.