User Restriction á Technicolor TG589vn v2


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf GTi » Fös 10. Apr 2015 22:43

Var að fá einn óvæntan næturgest. Þar sem þessi aðili á það til að hanga netinu alla nóttina ef það er ekki slökkt á netinu. Þá neyðist ég til að loka á hann. En ég vil ekki slökkva á routernum.

Er ekki hægt að loka á ákveðna notendur? Helst á ákveðnum tíma sólarhrings?

Parental Control virðist aðeins bjóða upp á að loka á heimasíður eða ip tölur.

Any help?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Moldvarpan » Fös 10. Apr 2015 23:07

Er gesturinn tengdur WiFi eða með ethernet?

Því miður bíður þessi router ekki upp á mikla stillingar möguleika hvað þetta varðar.

Eini möguleikinn er að slökkva á WLAN, ekki ethernet.

Home Network-> Devices-> Configure -> Edit á viðeigandi tæki -> Allowed on -> Úr Yes í No.

Þá missir viðkomandi tæki samband við routerinn, en mjög auðvelt að kveikja á því aftur, þá bara breyta No í Yes :)
Síðast breytt af Moldvarpan á Fös 10. Apr 2015 23:16, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf worghal » Fös 10. Apr 2015 23:13

spurning hvort að þessi router bjóði upp á mac address whitelist.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf GTi » Fös 10. Apr 2015 23:19

Öll tæki tengd með WiFi. Ég hef ekki rekist á neitt MacAddress Whitelist. Ætla að skoða betur... annars fer routerinn að "bila" fljótlega.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Moldvarpan » Fös 10. Apr 2015 23:23

Getur slökkt á þessu eina tæki handvirkt yfir nóttina, eins og ég sagði.
En svo er líka hægt að gríta honum í gólfið og kaupa nýjann, betri.

Ég var ekki að segja að slökkva alfarið á WiFi.




Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf GTi » Fös 10. Apr 2015 23:37

Þetta virkar sem þú nefndir Moldvarpan. :)
Þakka þér.

Annars dauðlangar mig í annan betri router.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf capteinninn » Lau 11. Apr 2015 00:11

Getur stillt þetta í wifi stillingunum minnir mig, velur bara tölvuna sem þú vilt taka af wifi og ferð í configuration og þar er Allowed on WLAN möguleiki, tekur bara hakið úr



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Heliowin » Sun 12. Apr 2015 15:24

Samkvæmt handbókinni þá ætti að vera hægt að stilla þetta í Access Control sem hún segir að megi finna svona "On the Home Network, click Access Control". Ég bara finn þetta ekki sjálfur í stillingum fyrir sama model.

Þetta segir handbókin fyrir sama módel og það sem er feitletrað getur sagt til um afhverju þetta sé ekki í boði:

Access Control allows you to create access schedules for Internet access.
By default, all devices have constant access to the Internet. Access Control allows you to create exceptions on this rule by
adding an access schedule for devices. You can define two schedules for each device:

One schedule for weekdays (Monday until Friday)
For example. On weekdays, your child’s computer is allowed to access the Internet from 6:00 until 7:59 and from 19:00
until 21:59.

One schedule for the weekend (Saturday and Sunday)
For example. In the weekend, your child’s computer is allowed to access the Internet from 9:00 until 22:59.

Depending on the software version used by your service provider, this feature may not yet be available on your
MediaAccess Gateway.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf capteinninn » Sun 12. Apr 2015 15:26

Heliowin skrifaði:Samkvæmt handbókinni þá ætti að vera hægt að stilla þetta í Access Control sem hún segir að megi finna svona "On the Home Network, click Access Control". Ég bara finn þetta ekki sjálfur í stillingum fyrir sama model.

Þetta segir handbókin fyrir sama módel og það sem er feitletrað getur sagt til um afhverju þetta sé ekki í boði:

Access Control allows you to create access schedules for Internet access.
By default, all devices have constant access to the Internet. Access Control allows you to create exceptions on this rule by
adding an access schedule for devices. You can define two schedules for each device:

One schedule for weekdays (Monday until Friday)
For example. On weekdays, your child’s computer is allowed to access the Internet from 6:00 until 7:59 and from 19:00
until 21:59.

One schedule for the weekend (Saturday and Sunday)
For example. In the weekend, your child’s computer is allowed to access the Internet from 9:00 until 22:59.

Depending on the software version used by your service provider, this feature may not yet be available on your
MediaAccess Gateway.


Þessi fítus er ekki á Technicolor 589 routerunum heldur á 789vac routerunum



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: User Restriction á Technicolor TG589vn v2

Pósturaf Heliowin » Sun 12. Apr 2015 16:32

capteinninn skrifaði:Þessi fítus er ekki á Technicolor 589 routerunum heldur á 789vac routerunum


Já, en þetta stendur samt í handbókinni fyrir routerinn sem um ræðir og er TG589vn v2.

Status: v1.0 (April 2012)
Reference: DMS-CTC-20110713-0024
Short Title: Setup and User Guide MediaAccess TG589vn v2 R10.2.x