Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf Yawnk » Fim 09. Apr 2015 12:04

Er að setja upp vél í bílskúrinn hjá mér og það er alveg nauðsynlegt að hafa hana nettengda.
Nema að routerinn er inn í húsi og bílskúrinn er ekki samtengdur húsinu, gæti giskað að það væru 20-30 metrar milli routers og þar sem tölvan ætti að vera í skúr (milli veggja þaes)

Ætli Wifi signalið detti ekki út á miðri leið, hver væri besta leiðin til að koma netsambandi á?
Fá wifi signal booster eða eitthvað slíkt og setja út í glugga næst skúrnum, og hafa USB utanáliggjandi netkort við tölvuna?
Allar hugmyndir vel þegnar :catgotmyballs



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf nidur » Fim 09. Apr 2015 12:15



Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf roadwarrior » Fim 09. Apr 2015 12:33

Fékk mér svona:
http://www.cnetusa.com/product_WNOR5300.php
í fyrra hjá computer.is. Er að tengja íbúðarhús og fjárhús saman ca 150mtr og þetta svínvirkar. Á að gefa gott samband í nokkra km fjarlægð. Eini gallinn er sá að þetta virðist ekki vera til hjá computer.is í augnablikinu.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf Yawnk » Fim 09. Apr 2015 15:29

roadwarrior skrifaði:Fékk mér svona:
http://www.cnetusa.com/product_WNOR5300.php
í fyrra hjá computer.is. Er að tengja íbúðarhús og fjárhús saman ca 150mtr og þetta svínvirkar. Á að gefa gott samband í nokkra km fjarlægð. Eini gallinn er sá að þetta virðist ekki vera til hjá computer.is í augnablikinu.

Hvað kostaði þetta?



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf roadwarrior » Fim 09. Apr 2015 17:56

Þetta var merkilega ódýrt minnir mig. Held að þetta hafi verið um 15-16þús fyrir 2 stk eða um 7-8þús pr stk



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf Yawnk » Fim 09. Apr 2015 18:22

roadwarrior skrifaði:Þetta var merkilega ódýrt minnir mig. Held að þetta hafi verið um 15-16þús fyrir 2 stk eða um 7-8þús pr stk

Ok takk, skoða þetta.
Endilega ef einhver á slíkt tæki svipað og þetta sem er rætt um hér að ofan þá má hinn sami láta mig vita.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf Blackened » Fim 09. Apr 2015 18:44

https://www.ubnt.com/airmax/nanostationm/

Höfum flutt inn talsvert af þessu í vinnunni og notað með mjög góðum árangri.
og ég held að verðin á þessu séu ekkert sky high. ég held að það séu örugglega einhverjir að selja þessar græjur á landinu, amk eru menn að selja UniFi Access punktana frá þeim.. sem eru btw snilld líka :)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf Yawnk » Sun 12. Apr 2015 14:57

Er að velta fyrir mér hvort að það væri hægt að koma upp netkorti í borðtölvuna með góðu loftneti og setja út í glugga til að byrja með og sjá hvað skeður.
Er mikill munur á pci-e netkorti eða USB netkorti í hraða?

Tými ekki að eyða miklum peningum í þetta, hver væri ódýrasta lausnin?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Pósturaf tdog » Mið 06. Maí 2015 13:52

Meterinn af Catstreng kostar 120 kr og tveir molar 75 kr