Vantar box til að streyma tónlist


Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf kjarrig » Mið 08. Apr 2015 10:29

Sælir félagar,
Er að leita mér að boxi sem getur streymt tónlist, þ.e.a.s. geymi tónlistina á server, og vantar box sem getur sent hljóðið í USB, þar sem ég er með USB DAC og tengi það í magnarann. Myndi helst vilja að þetta væri dedicated music streamer, ekki fyrir kvikmyndir.
Hugmyndir vel þegnar.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf Halli25 » Mið 08. Apr 2015 10:41



Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf andribolla » Mið 08. Apr 2015 10:43





machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf machinefart » Mið 08. Apr 2015 10:45

sennilega ekki myrocki þar sem hann styður bara analog audio output. Er 90% viss þegar ég segi að usb tengið sé bara til að hlaða - tala nú ekki um support síðuna hjá þeim, endalaus vandamál með að tengjast netum og lítið sem ekkert support. Sambærileg græja væri gramofon sem gengur heldur ekki fyrir op en virkar þó betur en rocki (hinsvegar að verða allt of dýr).

Hugsa að þú ættir að skoða hvort dacinn keyri ekki á raspberry pi og skoða pimusicbox frekar




Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf kjarrig » Mið 08. Apr 2015 10:54

Líst ágætlega á PiMusicBox, skoða það, myrocki hefur bara analog output, þ.a. það er ekki inní myndinni. Takk fyrir góðar hugmyndir, og fleiri væru þegnar.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf hfwf » Mið 08. Apr 2015 10:57





Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf kjarrig » Mið 08. Apr 2015 11:11



Er þetta bara ekki hugbúnaður? Eða er þetta sett upp á Linux-boxi?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vantar box til að streyma tónlist

Pósturaf hfwf » Mið 08. Apr 2015 11:15

kjarrig skrifaði:


Er þetta bara ekki hugbúnaður? Eða er þetta sett upp á Linux-boxi?


Jújú sett upp á linuxbox, og held þetta geti tengst daci.