Er búinn að vera að vandræðast með Asus RT-AC56U í kvöld og þráðlausa netið.
Vandamálið lýsir sér þannig að 2.4Ghz þráðlausa netið er skelfilegt og er að kappa sig í 11.4mbps og það þýðir sama sem enginn download hraði.
Við erum heillengi búnir að vera að reyna að tengjast manually í 5Ghz sendinguna án árángurs, engar fartölvur komust á það en símarnir tengdust án nokkura vandræða og fengu fullann hraða.
Klukkutíma seinna áttum við okkur á því að fartölvurnar eru bara singleband og geta því ekki tengst við 5Ghz sendinguna.
Það sem við enduðum á að gera var að tjóðra símann hans við tölvuna með usb og senda net þar í gegn meðan hann var tengdur á 5Ghz wifi og viti menn, hann fær fullann hraða, eða svona næstum, fer í 85/45 í stað 11.4/13
veit ekki hvort þetta sé eitthvað merkilegt en okkur fannst þetta frekar fyndið og nytsamlegt
"skemmtileg" lausn á lélegu 2.4Ghz neti Asus RT-AC56U
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
"skemmtileg" lausn á lélegu 2.4Ghz neti Asus RT-AC56U
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow