Eftir að ég setti upp Office2013 pakka og setti upp tölvupóst stillingarnar þá hef ég verið að fá þessa villumeldingu:
554 571 relay access denied frá póstþjóni símans.
Talaði við einhvern í tækniverinu sem virtist ekkert geta hjálpað mér og sagði þetta hljómaði eins og vandamál mín megin.
Fylgdi leiðbeiningum í stillingum frá þeim og þetta er á 2 tölvum á sömu tengingu.
Serverinn acceptar login og ég get náð í póstinn en send-email testið er að skila þessu.
Einhverjar hugmyndir ?
554 571 relay access denied tölvupóst villa hjá Símanum (simnet).
Re: 554 571 relay access denied tölvupóst villa hjá Símanum (simnet).
Ekki að vera með leiðindi. En ef þú googlar þennan error að þá áttu eflaust eftir að fá fullt af lausnum upp.
Ert ekki sá fyrsti til að lenda í þessu
Ert ekki sá fyrsti til að lenda í þessu
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 554 571 relay access denied tölvupóst villa hjá Símanum (simnet).
Ertu með internettengingu hjá Símanum og með @simnet.is póstfang og væntanlega þá að nota postur.simnet.is í incoming & outgoing server?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: 554 571 relay access denied tölvupóst villa hjá Símanum (simnet).
taktu mynd af stillingum hjá þér settu hér inn og blurraðu user + pass
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 614
- Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: 554 571 relay access denied tölvupóst villa hjá Símanum (simnet).
Engar áhyggjur engin leiðindi áætluð en ég væri ekkert að standa í því að búa til póst hingað inn ef ég væri ekki búinn að gefast upp á google.
En Outlook2013 afhakar víst SMTP authentication í default setupi hjá mér sem mér yfirsást alltaf svo þar lá vandamálið, fór aulalega fram hjá mér
edit viðbót:
Ég lenti ekki í neinu veseni með þetta á 2 tölvum þeim megin sem tenging frá símanum er, en lenti í þessu á ljósleiðaranum frá Vodafone. Kannski algjör tilviljun en ég er ekki viss.
Þakka samt hjálpina!
En Outlook2013 afhakar víst SMTP authentication í default setupi hjá mér sem mér yfirsást alltaf svo þar lá vandamálið, fór aulalega fram hjá mér
edit viðbót:
Ég lenti ekki í neinu veseni með þetta á 2 tölvum þeim megin sem tenging frá símanum er, en lenti í þessu á ljósleiðaranum frá Vodafone. Kannski algjör tilviljun en ég er ekki viss.
Þakka samt hjálpina!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: 554 571 relay access denied tölvupóst villa hjá Símanum (simnet).
Mér skilst að ef þú ert á tengingu hjá Símanum þá tengistu default with mail serverinn hjá þeim, ef þú ferð á tengingu annarsstaðar þarftu að stilla póstforritin til að fara á réttan server. Er samt ekki viss með þetta