Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf tanketom » Lau 21. Mar 2015 18:30

Góðan daginn.

Ég er búinn að vera velta fyrir mér framm og til baka hvernig skal gera þetta og hvar ég eigi að byrja, málið er þannig að mig langar að geyma öll mín gögn sem ég næ í á Utorrent tildæmis, ljósmyndir, kvikmyndir, leikir, forrit og allan fjandan, ég vill að ég og fleirri geti komist í þessi gögn og ef niðurhalað sé farið það beint inná þennan "server", Ég vill get nálgast þetta hvar og hvernær sem er og ekki þurfa færa neitt á milli heldur streama tildæmis kvikmyndum beint af serverinn og get horft þannig á aðra tölvu eða slíku.

Ég er með eina gamla AMD vél frá 2005 :-" jább 10 ára gömul! Keypt í Tölvulistanum á sínum tíma og hét merkið þeirra ACE, Enþá nokkuð hress með harðadisk frá 2005 :snobbylaugh en nei ég mun nú ekki nota hann,

MSI k8n neo4 platinum support CPU

• Supports Socket 939 for AMD® Athlon™ 64 FX / Athlon™ 64 processor
• Supports up to 3500+, 3800+ Athlon 64 FX 53, or higher CPU

Móðurborð

MSI k8n neo4 platinum Chipset

• NVIDIA® nForce4 Ultra Chipset
- HyperTransport link to the AMD Athlon 64/Athlon 64 FX CPU
- HyperTransport supporting speed up to 1GHz (2000MT/s)
- Supports PCI Express x16/x1 interface
- Two independent SATA controllers, for four drives
- Dual Fast ATA-133 IDE controllers
- IEEE 802.3 NVIDIA MAC for 1000BASE-T

Minni

DDR 1gb 400mhz

Skjákort

Graphics Processing Unit Geforce 9400GT
Interface PCI Express x16 2.0
Core Clock Speed (MHz) 550
Memory Size (MB) 512
Memory Type GDDR2
Memory Interface 128bit
Memory Clock Speed (MHz) 800
Memory Bandwidth (GB/sec) 12.8
DVI Connectors 1
D-SUB Connectors 1
HDMI Connectors 1
HDCP Support Y
RAMDAC speed (MHz) 400
DirectX Version Support 10.0
OpenGL Version Support 2.1

Aflgjafi

350W


Er skjákortið tilgangslaust í svona málum, er þetta bara allt of gamalt til að þetta gangi?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf Hrotti » Lau 21. Mar 2015 18:37

skjákortið skiptir engu en ég held að það væri skammgóður vermir að nota þessa vél. Minnið er allt of lítið osfr.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf nidur » Lau 21. Mar 2015 18:39

Ég myndi segja að þetta væri alltof gamalt


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf tanketom » Lau 21. Mar 2015 18:40

Hrotti skrifaði:skjákortið skiptir engu en ég held að það væri skammgóður vermir að nota þessa vél. Minnið er allt of lítið osfr.


Jám kom mér reyndar ekki á óvart, ég get þó notað kassan en mig langar helst að vita, hvaða forrit eða stýrikerfi skal nota við svona aðstæður?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf Hrotti » Lau 21. Mar 2015 18:44

Ég veit ekki með stýrikerfið (nota bara windows sjálfur) en plex er algerlega forritið til að stream-a og mediacentermaster er snilld til að sækja og rename-a


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf nidur » Lau 21. Mar 2015 18:53

Eina sem þú getur gert með þessa vél er linux. Látið hana sjá um torrent dl sem er svo flokkað inn á einhvern disk t.d.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf tanketom » Sun 22. Mar 2015 19:59

Getiði komið með hugmynd um svona specca á tölvu sem ég þarf í þetta?

Væri hugsanlega notuð í server fyrir leiki að auki


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf arnigrim » Sun 22. Mar 2015 23:47

kannaðu hvort þú sjáir einhverja bólgna þétta á móðurborðinu



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf tanketom » Mán 23. Mar 2015 00:12

arnigrim skrifaði:kannaðu hvort þú sjáir einhverja bólgna þétta á móðurborðinu


Nei allt strá heilt og hvað kemur það málinu við?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf Hrotti » Mán 23. Mar 2015 00:26

Þú ættir að vera nokkuð safe með þokkalega core 2 quad vél, sem að fást fyrir lítið.

https://support.plex.tv/hc/en-us/articles/200375666-Stand-Alone-Server

Windows, Macintosh, or Linux computer
Minimum Requirements — no transcoding
Intel Core 2 Duo processor 1.6 GHz or better
At least 1GB RAM for Windows/Mac OS X
At least 512MB RAM for Linux
Windows: Vista SP2 or later
OS X: Snow Leopard 10.6.3 or later (64-bit)
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux


Recommended Configuration — transcoding HD Content:
Intel Core 2 Duo processor 2.4 GHz or better
If transcoding for multiple devices, a faster CPU may be required
At least 2GB RAM
Windows: Vista SP2 or later
OS X: Snow Leopard 10.6.3 or later (64-bit)
Ubuntu, Debian, Fedora, CentOS or SuSE Linux


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf Skaz » Mán 23. Mar 2015 01:33

Ert ekkert að fara nota skjákortið.

Ég átti reyndar svona móðurborð á sínum tíma, er eflaust rykfallið í einhverjum kassa hjá mér :)

En það er alveg fræðilegt að nota svona vél í eitthvað eins og Open Media Vault ef að þú átt meira RAM í hana þ.e.a.s. 1 GB er vonlaust, móðurborðið styður 4 GB max þannig að þetta væri hægt með því.

Þetta er dulítið föndur að setja upp, ég gerði það fyrir löngu síðan og fór svo í annan pakka, smátölvur í dag eru snilld :)



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf Squinchy » Mán 23. Mar 2015 11:59

Ég er búinn að vera í þessum hugleiðingun núna undanfarna mánuði, ég er núna að keyra FreeNAS á vél með 8GB DDR2 og AMD Athlon 64 X2 6000+ 3.1 GHz AM2 Dual Core

Mjög þæginlegt að setja upp local/network drive þar með utorrent hendir inn frá hvaða tölvu sem er, plex, sickbeard, transmission og couch optato er native pluggins sem er mjög nice, smellir bara á einn takka og þú ert good to go


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Pósturaf NiveaForMen » Mán 23. Mar 2015 12:51

Þú getur ekki gert miklar kröfur á svona gamalt hræ. En þú getur sett upp Linux server, Gui lausan, og notast við ssh og ftp.