Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 20:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Gott kvöld,
Núna langar mig að kaupa mér borðtölvu, hugsuð aðalega fyrir klipp, after effects og svoleiðis stúss, en yrði ekki leiðinlegt að geta spilað góða leiki. Búinn að kíka til þeirra í tölvutækni og att.is og þessar fjóra tölvur koma til greina. Hvert er ykkar álitið á þessum vélum? Er þetta allt sanngjarnt verð? Vitið þið um betri tilboð þarna úti hjá annarri tölvuverslun?
att.is
http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4
Verð:200þús
-
http://att.is/product/amd-turn-5-1aamd-turn-5
Verð: 170þús
-
Tölvutækni
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2873
Verð:195þús
-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2851
Verð: 230þús
EDIT:
Síðan er hægt náttúrulega að sleppa að fá stýrikerfi hjá att.is og þá er hægt að taka 19þús kall af verðinu...
Núna langar mig að kaupa mér borðtölvu, hugsuð aðalega fyrir klipp, after effects og svoleiðis stúss, en yrði ekki leiðinlegt að geta spilað góða leiki. Búinn að kíka til þeirra í tölvutækni og att.is og þessar fjóra tölvur koma til greina. Hvert er ykkar álitið á þessum vélum? Er þetta allt sanngjarnt verð? Vitið þið um betri tilboð þarna úti hjá annarri tölvuverslun?
att.is
http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4
Verð:200þús
-
http://att.is/product/amd-turn-5-1aamd-turn-5
Verð: 170þús
-
Tölvutækni
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2873
Verð:195þús
-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=2851
Verð: 230þús
EDIT:
Síðan er hægt náttúrulega að sleppa að fá stýrikerfi hjá att.is og þá er hægt að taka 19þús kall af verðinu...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Með þetta í huga : kaupa mér borðtölvu, hugsuð aðalega fyrir klipp, after effects og svoleiðis stúss, en yrði ekki leiðinlegt að geta spilað góða leiki.
Þá myndi ég taka tölvu númer 4
[url]
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2851[/url]
væri ekki gott að bæta við vinnsluminni þar sem þú ert að fara stússast í klipp, after effects og svona stúss.
Þá myndi ég taka tölvu númer 4
[url]
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2851[/url]
væri ekki gott að bæta við vinnsluminni þar sem þú ert að fara stússast í klipp, after effects og svona stúss.
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 20:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Alræt, takk fyrir að svara. Tölva númer fjögur er reyndar langdýrust, það er kannski það eina sem lætur mig hika, því ég er ekki beint að synda í seðlum þessa dagana. Ef það er þess virði, þá mun ég líklega að gera það.
Er t.d. svakalegur munur á tölvu númer eitt, hjá att.is, sem ég get fengið á 180þús (ef ég sleppi stýrikerfinu), eða þessa tölvu númer fjögur (stýrikerfi fylgir ekki með heldur) hjá tölvutækni sem kostar 230þús?
Er t.d. svakalegur munur á tölvu númer eitt, hjá att.is, sem ég get fengið á 180þús (ef ég sleppi stýrikerfinu), eða þessa tölvu númer fjögur (stýrikerfi fylgir ekki með heldur) hjá tölvutækni sem kostar 230þús?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Getur hann ekki raðað í tölvu sem væri aðeins ódýrari en nr4?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
spurjandri skrifaði:Alræt, takk fyrir að svara. Tölva númer fjögur er reyndar langdýrust, það er kannski það eina sem lætur mig hika, því ég er ekki beint að synda í seðlum þessa dagana. Ef það er þess virði, þá mun ég líklega að gera það.
Er t.d. svakalegur munur á tölvu númer eitt, hjá att.is, sem ég get fengið á 180þús (ef ég sleppi stýrikerfinu), eða þessa tölvu númer fjögur (stýrikerfi fylgir ekki með heldur) hjá tölvutækni sem kostar 230þús?
Það er svo sem ekki mikill munur, ætli það sé ekki skjákortið sem rífur þetta hressilega upp á tölvu 4
Lenovo Legion dektop.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
HalistaX skrifaði:Getur hann ekki raðað í tölvu sem væri aðeins ódýrari en nr4?
Núna er ég ekki vel að mér þegar að það kemur að klipp og after effects en eru þessi forrit ekki frek á cpu, ram og skjákort?
Það verður einhver vitrari en ég að svara þessu.
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 20:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Okei, myndir þú segja að þessi 50þús króna sé þess virði fyrir þetta skjákort?
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Hér ertu ekki að tapa neinu í afköstum samanborið við tölvurnar hér að ofan, en ert hins vegar ekki með "merkilegan" kassa eða neinn svakalega öflugan aflgjafa.
Hins vegar ertu með allt sem þú þarft og það er alveg ráðrúm til þess að bæta við meira minni, fleiri hörðum diskum o.s.frv.
Intel i7-4790 örgjörvi, vandað en ódýrt móðurborð, 16GB í vinnsluminni, 2TB SSHD diskur, GTX960. Ef þú vilt, þá geturðu farið í annan ódýrari harðan disk og bætt SSD disk með aukalega, í raun bara allt í boði!
Ef þú gerir ekki ráð fyrir að setja saman tölvuna sjálfur, þá þarf þó bæta við 5-6þús kalli fyrir það, auk þess ef þú þarft geisladrif, vilt öflugari örgjörvaviftu o.s.frv.
Miðað við nýjustu yfirlýsingar Microsoft um Windows 10 er svo lítið vit í því að splæsa í Windows stýrikerfi, frekar pirate-a því þar til í sumar, þegar Windows 10 uppfærsla verður frí fyrir alla sem keyra Windows...
Hins vegar ertu með allt sem þú þarft og það er alveg ráðrúm til þess að bæta við meira minni, fleiri hörðum diskum o.s.frv.
Intel i7-4790 örgjörvi, vandað en ódýrt móðurborð, 16GB í vinnsluminni, 2TB SSHD diskur, GTX960. Ef þú vilt, þá geturðu farið í annan ódýrari harðan disk og bætt SSD disk með aukalega, í raun bara allt í boði!
Ef þú gerir ekki ráð fyrir að setja saman tölvuna sjálfur, þá þarf þó bæta við 5-6þús kalli fyrir það, auk þess ef þú þarft geisladrif, vilt öflugari örgjörvaviftu o.s.frv.
Miðað við nýjustu yfirlýsingar Microsoft um Windows 10 er svo lítið vit í því að splæsa í Windows stýrikerfi, frekar pirate-a því þar til í sumar, þegar Windows 10 uppfærsla verður frí fyrir alla sem keyra Windows...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
spurjandri skrifaði:Okei, myndir þú segja að þessi 50þús króna sé þess virði fyrir þetta skjákort?
Ég myndi segja það já, ef þú getur fengið svipuð afköst af 960 kortinu þá væri það í lagi líka
Lenovo Legion dektop.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Ertu að fara kaupa þér tölvu á næstu dögum eða?
Lenovo Legion dektop.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Ég myndi taka dýrara att en sleppa sshd
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 20:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Takk fyrir að svara Klemmi. Ég las einmitt fréttina um Windows 10 í dag, þannig að það er voða litlar líkur á því að ég kaupi mér stýrikerfi með tölvunni. Hvaða vefverslun er þetta screenshot af? Þarf ég geisladiskadrif? er það ekki alveg orðið úrelt...Ég kann annars ekkert að setja upp tölvu sjálfur, hvað tekur langann tíma að setja upp svona tölvu fyrir reyndann mann? 45min-60min? Ef svo er, er þá ekki sanngjart að henda í honum fimm þús krónur fyrir djobbið? Ef ég kem með allt stöffið til hans.
flottur, ég er ekki á neinni hraðferð í að kaupa tölvu, bara á næstu vikum helst.
flottur, ég er ekki á neinni hraðferð í að kaupa tölvu, bara á næstu vikum helst.
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Skjáskotið er af http://www.tolvutaekni.is, bara hlutir sem ég púslaði saman.
Eftir því sem ég bezt veit, þá rukka þeir 5.900kr.- fyrir samsetningu, og innifalið í því eru miklar stöðugleika og álagsprófanir, keyrðar yfirleitt yfir nóttu
Annars er alltaf að minnka eftirspurnin eftir geisladrifum, svo að ef þú sérð ekki ástæðu til að kaupa slíkt, þá geturðu sleppt því.
Eftir því sem ég bezt veit, þá rukka þeir 5.900kr.- fyrir samsetningu, og innifalið í því eru miklar stöðugleika og álagsprófanir, keyrðar yfirleitt yfir nóttu
Annars er alltaf að minnka eftirspurnin eftir geisladrifum, svo að ef þú sérð ekki ástæðu til að kaupa slíkt, þá geturðu sleppt því.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 19. Mar 2015 20:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Pirate útgáfa af WIndows 7/8 verður samt ekki merkt sem genuine í Windows 10. Þannig það er alveg spurning með ábyrgðarmál og svona ef maður hendir upp pirate útgáfu.
http://venturebeat.com/2015/03/19/micro ... -security/
http://venturebeat.com/2015/03/19/micro ... -security/
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
400W aflgjafi er of lítill, ef það á að bæta einhverju við.
16gig minni er must ef þú ert í myndvinnslu,
SSD diskur er að skila ótrúlegu ef það er stöðugt verið að sækja út á diskinn.
NOTE - sé ég illa eða er enginn aflgjafi í Att tilboðunum?
Svo er alltaf möguleiki að blanda saman nýju og notuðu, t.d. hlutum keyptum hér á vaktinni.
16gig minni er must ef þú ert í myndvinnslu,
SSD diskur er að skila ótrúlegu ef það er stöðugt verið að sækja út á diskinn.
NOTE - sé ég illa eða er enginn aflgjafi í Att tilboðunum?
Svo er alltaf möguleiki að blanda saman nýju og notuðu, t.d. hlutum keyptum hér á vaktinni.
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Tbot skrifaði:400W aflgjafi er of lítill, ef það á að bæta einhverju við.
Líkt og hverju?
Undir maximum load væri svona vél að fara mögulega í 300-350W, en þá erum við að tala um skjákort og örgjörva á 100% loadi á sama tíma, sem gerist sjaldan í venjulegri notkun.
Auðvitað er betra að vera on the safe side, en fæst annað en móðurborð, skjákort og örgjörvi er að draga nokkuð sem telur af einhverju viti.
DDR3 kubbar draga 2-3W stykkið, harðir diskar (3.5" platta-diskar) taka 5-10W, 120mm viftur 1-3W á temmilega lágum snúning.
Endurtek, auðvitað er betra að vera með aflgjafa sem er vel rúmlega það sem tölvan getur undir verstu kringumstæðum verið að draga, en ég er ekki sammála því að 400W sé of lítið fyrir þessa samsetningu
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Att.is vs Tölvutækni? Amd vs. Intel?
Tölvan sem klemmi gerði listan upp yrði frábær í þetta starf, en það er sannarlega þess virði að kaupa SSD disk til að hafa undir stýrikerfi og myndbandavinnsluforritin. Hann aukar hraðann verulega mikið!
No bullshit hljóðkall