Netsamband hjá Vodafone

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Netsamband hjá Vodafone

Pósturaf Krissinn » Mið 04. Mar 2015 19:25

Ég er með ljósnet hjá Vodafone og undanfarna daga þá hefur netsambandið slitnað reglulega. Öll ljós á router loga samt og IPTV heldur áfram að virka. Hefur einhver lent í þessu?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Netsamband hjá Vodafone

Pósturaf oskar9 » Mið 04. Mar 2015 19:28

sama hér, er með ljósleiðara á Akureyri frá þeim, síðustu daga hefur það verið að detta 2-3 út á hverjum degi í sirka 2-3 mínútur


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Netsamband hjá Vodafone

Pósturaf Blackened » Mið 04. Mar 2015 19:39

Er með ljósleiðara á Akureyri.. og ég verð aldrei var við neitt vesen

En reyndar er ég bara heima eftir 6 svo að ég veit ekki hvernig það er á daginn

Og er reyndar með TP-Link Archer C7 router.. hvernig routera eru menn með sem lenda í vandræðum?



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Netsamband hjá Vodafone

Pósturaf Tw1z » Mið 04. Mar 2015 21:27

Eruði með Bewan routerinn?

Ég er með Zhone og hann virkar mjög vel

Ef þú ert með Bewan routerinn þá ættiru að fá þér nýjan


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netsamband hjá Vodafone

Pósturaf BugsyB » Mið 04. Mar 2015 21:59

zone er líka helvítis drasl - mamma var með hann og DHCP hætti bara að virka í honum - verslaði bara asus router handa henni og ekkert vesen eftir það


Símvirki.

Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Netsamband hjá Vodafone

Pósturaf norex94 » Mið 04. Mar 2015 22:04

Hefur verið fínt hjá mér á Akureyri. Er ekki að spila leiki en torrentið er allavega að ná 12Mb. En ég skipti yfir í cisco router því hitt draslið er ónytt.