Sælir, hvar er best að vera með netið í símanum í dag?
Ég er búin að vera hjá TAL og þar hlóð ég inn 500kr og fékk 10GB (15? man ekki nákvæmlega) gagnamagn. Það hætti að virka þegar inneignin kláraðist. Gat verið með netið virkt í marga mánuði, svo lengi sem ég eyddi ekki þessum 500kr. Alveg súper þæginlegt.
En eftir að þeir sameinuðust 365 og miðað við mína síðustu áfyllingu þá virðist þetta ekki vera lengur í boði... sem er frekar fúlt.
Núna eru þeir að taka 55 kr per 5 MB............. Skoðaði 1 youtube myndband og fór á 2-3 síður og BÚM, 500kr. farnar...
Er einhvað fyrirtæki sem býður upp á svipað ódýra leið og gamla TAL frelsið?
Mér er slétt sama hversu mörg frí SMS ég fæ með pakka, þar sem ég nota SMS ekkert.
Er 1000kr fyrir 1GB virkilega það besta sem er í boði í dag..... ?
3G í GSM
Re: 3G í GSM
Þú getur skoðað þessa töflu á PFS, nema Tal auðvitað dottið út. Þeir voru yfirburða ódýrastir með þetta.
Reiknivél PFS
N.b. að sumar áfyllingarnar þarna þar á meðal Nova gilda bara í mánuð
Reiknivél PFS
N.b. að sumar áfyllingarnar þarna þar á meðal Nova gilda bara í mánuð