XSBFR is missing.

Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

XSBFR is missing.

Pósturaf rango » Sun 15. Feb 2015 22:48

Sælir,

Ég er með sérkennilegt vandamál á nýrri uppsetningu á windows 7.
ég er með linux á öðrum disk og boota á milli diska, s.s. ekki partion heldur diskar. einn grub og einn windows.

Villumeldingin sem ég er að fá er "XSBFR is missing"
svo "press crtl-alt-del to reboot"

Þetta er eiginlega alveg eins og BOOTMGR is missing, bara XSBFR.
Það að google er ekki með lausn eða upplýsingar um XSBFR finst mér skrýtið.